Úthlutun úr Æskulýðssjóði

5.1.2015

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur ákveðið að úthluta fimm verkefnum alls 1.455 þúsund króna í fjórðu og síðustu úthlutun sjóðsins fyrir árið 2014.

Alls sóttu 30 aðilar um styrk að upphæð 14,3 milljónir.

Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum að þessu sinni:

  • 250.000   Ungmennadeild Norræna félagsins Nordic Noir
  • 350.000   Skátafélagið Hafernir Náum sambandi
  • 400.000   Skátasamband Reykjavíkur Vetranámskeið
  • 400.000   Alþjóðleg ungmennaskipti-AUS Ungt fólk til forystu
  • 55.000     Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) Verndum þau 2015

Nánar um Æskulýðssjóð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica