Sjóðir og alþjóðastarf

Leitarvél

Leitarvél til að leita eftir sjóðum, innlendum sem og erlendum. 

Þú getur leitað eftir nafni sjóðs, markhópi, starfsheiti og/eða vettvangi. Ef þú vilt leita eftir frétt eða almennu efni skaltu nota leitina efst á síðunni (rannis.is/leit). Sú leit skilar einnig niðurstöðum á efnisorðum úr skjölum (t.d. pdf eða word).

Sjóðir og alþjóðastarf

Undirkaflar

Leit út frá heiti sjóðs

Hægt er að leita eftir nafni sjóðs sem og markhópi, starfsheiti og / eða vettvangi. Sem dæmi má nefna leitarorðin: Menntun, kennari, menning. Ef þú ert að leita að tilteknum sjóði og þekkir nafnið (eða hluta þess) geturðu slegið það beint inn í sjóðsleitarvélina (Dæmi:  Nordplus).

Leit í lista yfir sjóði

Hægt er að sjá lista yfir alla innlenda sjóði, sjóði er heyra undir alþjóðasamstarf sem og alla sjóði sem Rannís hefur umsjón með í stafrófsröð (A-Ö).

Leit að úthlutunum

Hægt er að sjá úthlutanir úr sjóðum úr öllum flokkum í fréttum yfir úthlutanir og á síðum viðkomandi sjóða.

Hver svarar spurningum?

Leitarvélin er í stöðugri uppfærslu svo ef leitin ber ekki árangur biðjum við þig að láta okkur vita svo við getum brugðist við.  Hafa sambandÞetta vefsvæði byggir á Eplica