Úthlutun 1993

Úthlutunarnefndir listamannalauna, samkvæmt lögum nr. 35/1991, hafa fyrir nokkru lokið störfum. Alls bárust 434 umsóknir um starfslaun listamanna.


Listasjóði bárust 88 umsóknir,
Launasjóði myndlistarmanna bárust 162 umsóknir,
Launasjóði rithöfunda bárust 153 umsóknir og
Tónskáldasjóði bárust 31 umsókn.


Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:

Úr listasjóði:

3 ár.
Áshildur Haraldsdóttir Bryndís Halla Gylfadóttir Þorsteinn Gauti

1 ár.
Halldór E. Laxness Hallveig Thorlacius Jón Aðalsteinn Þorgeirsson Sigrún Eðvaldsdóttir

6 mánuðir.
Alda Arnardóttir
Arnaldur Arnarson
Auður Bjarnadóttir
Edda Erlendsdóttir
Elva Ósk Ólafsdóttir
Guðmundur Jónsson
Guðný Guðmundsdóttir
Guðríður St. Sigurðardóttir
Gunnar Kvaran
Helga Arnalds
Inga Bjarnason
Katrín Didriksen
Kristinn H. Árnason
Kristín Jóhannesdóttir
Messíana Tómasdóttir
Pétur Eggertz
Pétur Jónasson
Ragnheiður Tryggvadóttir
Selma Guðmundsdóttir
Sigrún Valbergsdóttir
Snorri Þórisson
Sverrir Guðjónsson
Valgeir Guðjónsson
Þór Hrafnsson Tulinius
Þórunn Sigurðardóttir
Örn Magnússon

Ferðastyrk
Ásdís Skúladóttir
Einar Kristján Einarsson
Guðrún Birgisdóttir
Hlín Gunnarsdóttir
Kolbrún Kristjana Halldórsdóttir
Kristín G. Magnús
Martial Guðjón Nardeau

Úr Launasjóði myndlistarmanna:

3 ár.
Kristján Guðmundsson
Tumi Magnússon

1 ár.
Ásgerður Búadóttir
Daði Guðbjörnsson
Georg Guðni Hauksson
Hannes Lárusson
Ingólfur Arnarson
Jón Óskar Hafsteinsson
Sigurður Árni Sigurðsson
Svala Sigurleifsdóttir

6 mánuðir.
Arngunnur Ýr Gylfadóttir
Bjarni H. Þórarinsson
Helgi Gíslason
Hringur Jóhannesson
Jón Axel Björnsson
Kolbrún Björgólfsdóttir
Kristín Gunnlaugsdóttir
Kristján Steingrímur Jónsson
Magnús Pálsson
Sigrún Guðjónsdóttir
Sigurður Örlygsson
Sverrir Ólafsson
Valgerður Hauksdóttir
Þorvaldur Þorsteinsson

Ferðastyrk
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Hafdís Ólafsdóttir
Hafsteinn Austmann
Haraldur Jónsson
Margrét Jónsdóttir
Ólafur Gíslason

Úr launasjóði rithöfunda:

3 ár.
Pétur Gunnarsson
Þórarinn Eldjárn

1 ár.
Einar Már Guðmundsson
Fríða A. Sigurðardóttir
Gyrðir Elíasson
Ingibjörg Haraldsdóttir
Ólafur Haukur Símonarson
Vigdís Grímsdóttir

6 mánuðir.
Andrés Indriðason
Berglind Gunnarsdóttir
Birgir Sigurðsson
Birgir Svan Símonarson
Böðvar Guðmundsson
Egill Egilsson
Einar Heimisson
Guðjón Friðriksson
Guðlaugur Arason
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Ólafsson
Guðmundur Steinsson
Hallgrímur Helgason
Hannes Sigfússon
Heiður Baldursdóttir
Iðunn Steinsdóttir
Inga Huld Hákonardóttir
Ingibjörg Hjartardóttir
Ísak Harðarson
Jónas Þorbjarnarson
Kristín Ómarsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Kristján Kristjánsson
Linda Vilhjálmsdóttir
Nína Björk Árnadóttir
Oddur Björnsson
Ólafur Gunnarsson
Páll Pálsson
Rúnar Ármann Arthúrsson
Rúnar Helgi Vignisson
Sigfús Bjartmarsson
Sigfús Daðason
Sigurður A. Magnússon
Sigurður Pálsson
Sigurjón B. Sigurðsson - Sjón
Stefán Hörður Grímsson
Sveinbjörn I. Baldvinsson
Þorgeir Þorgeirsson
Þorsteinn frá Hamri
Þórður Helgason
Þórunn Valdimarsdóttir

Ferðastyrk
Ari Gísli Bragason
Björn Th. Björnsson
Hjörtur Pálsson
Jóhanna Kristjónsdóttir
Lárus Már Björnsson
Þráinn Bertelsson

Úr Tónskáldasjóði

3 ár.
Þorkell Sigurbjörnsson

1 ár.
Jónas Tómasson

6 mánuði
Hilmar Þórðarson
Lárus H. Grímsson
Tómas Ragnar Einarsson

Ferðastyrk
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson
Þorsteinn Hauksson

Auk þess voru veitt listamannalaun til þeirra listamanna sem fengið hafa listamannalaun undanfarin ár og eru orðnir 60 ára og eldri, skv. 3. gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun. Hver fær styrk að fjárhæð kr. 87.000,- Þeir eru:

Agnar Þórðarson
Ármann Kr. Einarsson
Árni Björnsson
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Bragi Sigurjónsson
Einar G. Baldvinsson
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Eyþór Stefánsson
Filippía Kristjánsdóttir
Gísli Halldórsson
Gísli Magnússon
Gísli Sigurðsson
Guðmunda Andrésdóttir
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Guðmundur Jónsson
Guðmundur L. Friðfinnsson
Gunnar Dal
Gunnar Eyjólfsson
Hallgrímur Helgason
Helgi Sæmundsson
Herdís Þorvaldsdóttir
Hjörleifur Sigurðsson
Hrólfur Sigurðsson
Hörður Ágústsson
Jóhannes Geir Jónsson
Jóhannes Helgi Jónsson
Jóhannes Jóhannesson
Jón Ásgeirsson
Jón Björnsson
Jón Dan Jónsson
Jón Óskar
Jón Þórarinsson
Jónas Árnason
Kjartan Guðjónsson
Kristinn Hallsson
Kristinn Reyr
Kristján Einarsson
Magnús Blöndal Jóhannsson
Magnús Jónsson
Ólöf Pálsdóttir
Óskar Aðalsteinn
Pjetur Friðrik Sigurðsson
Róbert Arnfinnsson
Rúrik Haraldsson
Rögnvaldur Sigurjónsson
Sigurður Hallmarsson
Sigurður Sigurðsson
Skúli Halldórsson
Stefán Júlíusson
Steingrímur St. Th. Sigurðsson
Svava Jakobsdóttir
Sveinn Björnsson
Veturliði Gunnarsson
Vilborg Dagbjartsdóttir
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
Þuríður Pálsdóttir
Örlygur SigurðssonÞetta vefsvæði byggir á Eplica