Mats- og úthlutunarferlið

Fagráð EUREKA metur umsóknir og ákvarðar um úthlutun styrkja. Verði af veitingu styrks er gerður skriflegur samningur milli Rannís og styrkþega í samræmi við reglur Tækniþróunarsjóðs fyrir hagnýt rannsóknarverkefni
Þetta vefsvæði byggir á Eplica