Alþjóðastarf: maí 2015

22.5.2015 : Auglýst eftir umsóknum um Evrópumerkið árið 2015

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Evrópumerkið er veitt annað hvert ár og er ráðgert að viðurkenning verði veitt á Degi tungumála 26. september 2015. 

Lesa meira

15.5.2015 : Íslenskir þátttakendur í tveimur stórum menningarverkefnum Creative Europe

Félagið Söguslóðir á Íslandi tekur þátt í verkefninu Follow the Vikings og fær í sinn hlut um 300.000 evrur og leiklistarhátíðin Lókal tekur þátt í verkefninu Urban heat og fær 65.000 evru styrk.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica