Alþjóðastarf: apríl 2016

25.4.2016 : Námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum

Euroguidance miðstöðvarnar á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum bjóða upp á tveggja daga námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa dagana 28. og 29. september í Vilníus í Litháen, þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðið verður á ensku og allar frekari upplýsingar eru á ensku.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica