Úthlutanir: september 2019

Uthlutun

12.9.2019 : Úthlutun styrkja til Erasmus+ samstarfsverkefna árið 2019

Rannís hefur úthlutað úr mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ áætlunarinnar um 4,7 milljónum evra eða um 650 milljónum króna til 18 evrópskra samstarfsverkefna og þátttöku íslenskra skóla í 39 skólaverkefnum. Mest aukning varð á úthlutun til leik-, grunn- og framhaldsskóla og ánægjulegt að sjá góða þátttöku af öllu landinu. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica