Síðari úthlutun úr Tónlistarsjóði 2014 er lokið

19.6.2014

Úthlutað hefur verið úr Tónlistarsjóði styrkjum til almennrar tónlistarstarfsemi og til kynningar og markaðsetningar á tónlist og tónlistarfólki.

Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslensku tónlistarfólki og tónsköpun þess. Frekari upplýsingar um sjóðinn.

Alls bárust 135 umsóknir í sjóðinn. Mennta- og menningarmálaráðherra  samþykkti  19. júní tillögu stjórnar tónlistarsjóðs um styrki til eftifarandi 36 verkefna. Heildarupphæð styrkja er 9.750.000.

Styrkþegi Heiti verkefnis Styrkur
Bryndís Halla Gylfadóttir Gerð geisladisks með sellósvítum J. S. Bachs 200.000
Helga Þóra Björgvinsdóttir/Elektra Ensemble Hausttónleikar Elektra Ensemble: Elektra og Sigríður Thorlacius 300.000
Hreinn Elíasson                KAJAK - New Beginnings hljóðblöndun, hljóðjöfnun og útgáfa 200.000
Bræðslan ehf. Tónlistarhátíðin Bræðslan 300.000
Skálmöld sf. Skálmöld - tónleikaferðalag um Evrópu 2014 500.000
LungA-Listahátíð ungs fólks LungA, Stórtónleikar og aðrir tónlistarviðburðir hátíðarinnar 500.000
Skarkali tríó        Tónleikaferð Skarkala um Færeyjar 100.000
Óskar Guðjónsson               Evrópuferð ADHD í nóvember 2014 300.000
Tómas Ragnar Einarsson         Sönglög Tómasar R.  Geisladiskur og söngbók 150.000
Jóhann Ómarsson Möller Records á Días Nordicos Madrid 2014 200.000
Unnur Birna Björnsdóttir Unnur Birna Bassadóttir- sólóplata 200.000
Berjadagar, félag um tónlistahátíð Berjadagar tónlistarhátíð í Ólafsfirði/Fjallabyggð 2014 300.000
Valgeir Sigurðsson Ben Frost - markaðssetning & upptökur 300.000
Listvinafélag Hallgrímskirkju Listvinafélag Hallgrímskirkju 1.6. til 30.11. 2014 300.000
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði Þjóðlagahátíð á Siglufirði 2014. Sigló - Je t'aime! 700.000
Kammerhópurinn Nordic Affect Starf Nordic Affect seinni hluta árs 2014 600.000
Sunna Gunnlaugsdóttir          Tvö píanó, tvær konur 130.000
Íslenski flautukórinn Andrými í litum og tónum, seinni hluti 200.000
Bláa kirkjan sumartónleikar Sumartónleikaröðin Bláa kirkjan 2014 400.000
Ragna Kjartansdóttir Tónleikaferðir Cell7 innan- og utanlands 200.000
Jassklúbbur Egilsstaða JEA - Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi 200.000
Múlinn - jazzklúbbur Tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu 300.000
GIMP Group sf. (Hljómsveitin Valdimar) Valdimar Plata og kynning 200.000
Byggðasafnið í Skógum Jazz undir Fjöllum 2014 200.000
Hafnarborg, Hafnarfirði Hljóðön - 4 strengir og nýir strengir 200.000
Lára Rúnarsdóttir Útgáfa 220.000
Róbert Örn Hjálmtýsson Spilagaldrar 200.000
Camerarctica Kammertónleikar Camerarctica haust 2014 300.000
Gunnar Gunnsteinsson Upp rís úr rafinu 200.000
Ingibjörg Azima Guðlaugsdóttir Heimtur 200.000
Ung Nordisk Musik (UNM) UNM 2014 - Music Resistance 300.000
Hilmar Jensson SOLAR5 - Journey to the Center of Earth 300.000
Jaðarber Jaðarber - tónleikaröð í Listasafni Reykjavíkur 2014-2015 250.000
Steinunn Harðardóttir Nýr geisladiskur eftir DJ flugvél og geimskip 200.000
Standard og gæði ehf. Mölin 200.000
Sindri Már Sigfússon EP plata 200.000
  36 umsóknir 9.750.000


Þetta vefsvæði byggir á Eplica