Síðari úthlutun úr Tónlistarsjóði 2014 er lokið
Úthlutað hefur verið úr Tónlistarsjóði styrkjum til almennrar tónlistarstarfsemi og til kynningar og markaðsetningar á tónlist og tónlistarfólki.
Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslensku tónlistarfólki og tónsköpun þess. Frekari upplýsingar um sjóðinn.
Alls bárust 135 umsóknir í sjóðinn. Mennta- og menningarmálaráðherra samþykkti 19. júní tillögu stjórnar tónlistarsjóðs um styrki til eftifarandi 36 verkefna. Heildarupphæð styrkja er 9.750.000.
| Styrkþegi | Heiti verkefnis | Styrkur |
| Bryndís Halla Gylfadóttir | Gerð geisladisks með sellósvítum J. S. Bachs | 200.000 |
| Helga Þóra Björgvinsdóttir/Elektra Ensemble | Hausttónleikar Elektra Ensemble: Elektra og Sigríður Thorlacius | 300.000 |
| Hreinn Elíasson | KAJAK - New Beginnings hljóðblöndun, hljóðjöfnun og útgáfa | 200.000 |
| Bræðslan ehf. | Tónlistarhátíðin Bræðslan | 300.000 |
| Skálmöld sf. | Skálmöld - tónleikaferðalag um Evrópu 2014 | 500.000 |
| LungA-Listahátíð ungs fólks | LungA, Stórtónleikar og aðrir tónlistarviðburðir hátíðarinnar | 500.000 |
| Skarkali tríó | Tónleikaferð Skarkala um Færeyjar | 100.000 |
| Óskar Guðjónsson | Evrópuferð ADHD í nóvember 2014 | 300.000 |
| Tómas Ragnar Einarsson | Sönglög Tómasar R. Geisladiskur og söngbók | 150.000 |
| Jóhann Ómarsson | Möller Records á Días Nordicos Madrid 2014 | 200.000 |
| Unnur Birna Björnsdóttir | Unnur Birna Bassadóttir- sólóplata | 200.000 |
| Berjadagar, félag um tónlistahátíð | Berjadagar tónlistarhátíð í Ólafsfirði/Fjallabyggð 2014 | 300.000 |
| Valgeir Sigurðsson | Ben Frost - markaðssetning & upptökur | 300.000 |
| Listvinafélag Hallgrímskirkju | Listvinafélag Hallgrímskirkju 1.6. til 30.11. 2014 | 300.000 |
| Þjóðlagahátíðin á Siglufirði | Þjóðlagahátíð á Siglufirði 2014. Sigló - Je t'aime! | 700.000 |
| Kammerhópurinn Nordic Affect | Starf Nordic Affect seinni hluta árs 2014 | 600.000 |
| Sunna Gunnlaugsdóttir | Tvö píanó, tvær konur | 130.000 |
| Íslenski flautukórinn | Andrými í litum og tónum, seinni hluti | 200.000 |
| Bláa kirkjan sumartónleikar | Sumartónleikaröðin Bláa kirkjan 2014 | 400.000 |
| Ragna Kjartansdóttir | Tónleikaferðir Cell7 innan- og utanlands | 200.000 |
| Jassklúbbur Egilsstaða | JEA - Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi | 200.000 |
| Múlinn - jazzklúbbur | Tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu | 300.000 |
| GIMP Group sf. (Hljómsveitin Valdimar) | Valdimar Plata og kynning | 200.000 |
| Byggðasafnið í Skógum | Jazz undir Fjöllum 2014 | 200.000 |
| Hafnarborg, Hafnarfirði | Hljóðön - 4 strengir og nýir strengir | 200.000 |
| Lára Rúnarsdóttir | Útgáfa | 220.000 |
| Róbert Örn Hjálmtýsson | Spilagaldrar | 200.000 |
| Camerarctica | Kammertónleikar Camerarctica haust 2014 | 300.000 |
| Gunnar Gunnsteinsson | Upp rís úr rafinu | 200.000 |
| Ingibjörg Azima Guðlaugsdóttir | Heimtur | 200.000 |
| Ung Nordisk Musik (UNM) | UNM 2014 - Music Resistance | 300.000 |
| Hilmar Jensson | SOLAR5 - Journey to the Center of Earth | 300.000 |
| Jaðarber | Jaðarber - tónleikaröð í Listasafni Reykjavíkur 2014-2015 | 250.000 |
| Steinunn Harðardóttir | Nýr geisladiskur eftir DJ flugvél og geimskip | 200.000 |
| Standard og gæði ehf. | Mölin | 200.000 |
| Sindri Már Sigfússon | EP plata | 200.000 |
| 36 umsóknir | 9.750.000 |
