Íslenskukennsla fyrir útlendinga 5.1.2024 Umsóknarfrestur


Fyrir hverja?

Um er að ræða styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga sem búsettir eru hér á landi, og skráðir eru með lögheimili í Þjóðskrá. Hælisleitendur eru undanþegnir kröfu um skráningu í Þjóðskrá meðan málefni þeirra eru til skoðunar hjá stjórnvöldum.

Til hvers?

Veittir eru styrkir til fræðsluaðila og fyrirtækja og stofnana er bjóða nám í íslensku sem ekki er hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi.

Lokað hefur verið fyrir umsóknir vegna 2024. Umsóknarfrestur var 5. desember 2023 kl. 15:00.

ENSenda fyrirspurn

Lesa meira
 

Velkomin á Nordplus Café! 9.1.2024 13:00 Rafrænn kynningarfundur

Ert þú að hugsa um að sækja um verkefnastyrk til Nordplus fyrir 1. febrúar 2024? Þá mælum við með að þú kíkir á rafrænt Nordplus Café í byrjun janúar 2024!

Lesa meira
 

Rannís kynnir fjölbreytt styrkjatækifæri í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri 11.1.2024 Hof, Akureyri

Þann 11. janúar næstkomandi stendur Rannís í samvinnu við SSNE fyrir hádegisverðarfundi kl. 12:00 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Kynningum verður skipt eftir sviðum; menntasjóðir, æskulýðssjóðir, menningarsjóðir, rannsóknir og nýsköpun (Tækniþróunarsjóður og skattfrádráttur).

Lesa meira
 

Nýliðun í vísindasamfélaginu: Úthlutunarfundur Rannsóknasjóðs 2024 12.1.2024 14:00 - 15:30 Hotel Reykjavik Natura

Rannsóknasjóður boðar til fundar, í tilefni úthlutunar sjóðsins, föstudaginn 12. janúar, kl. 14:00 til 15:30 á Hótel Reykjavík Natura.

Lesa meira
 

Nýrri evrópskri samfjármögnunaráætlun á sviði sniðlækninga hleypt af stokkunum 15.1.2024 13:00 - 14:40 Upplýsingafundur

Markmið áætlunarinnar (European Partnership for Personalised Medicine - EP PerMed) er að efla sniðlækningar eða einstaklingsmiðaðar lækningar og er henni ætlað að styðja við alþjóðlegt rannsóknasamstarf í þróun og innleiðingu sniðlækninga.

Lesa meira
 

Fundir í Borgarnesi og á Selfossi á vegum Rannís 16.1.2024 12:00 - 13:00 Borgarnes

Vinsamlegast athugið: vegna veðurs er fundi á Selfossi 18. janúar frestað. Þriðjudaginn 16. janúar verður kynning á vegum Rannís í Borgarnesi og fimmtudaginn 18. janúar sækir Rannís Selfoss heim og munu fulltrúar Rannís kynna ýmis tækifæri og styrki, m.a. Erasmus+ og Nordplus.

Lesa meira
 

Tilnefningar til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands 18.1.2024 14:00 Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, 18. janúar næstkomandi. Verðlaunin eru veitt þeim námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefna sem styrkt voru af Nýsköpunarsjóði námsmanna árið 2023. 

Lesa meira
 

Samstarf milli Bretlands og Íslands á sviði rannsókna á norðurslóðum UK – Iceland Arctic Science Partnership Scheme 19.1.2024 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja: Rannsakendur sem hafa áhuga á samstarfi, eða eru í samstarfi við aðila í Bretlandi.


Til hvers? Tækifæri fyrir vísindamenn með aðsetur í Bretlandi og á Íslandi til að leggja fram sameiginlegar umsóknir um styrki til að styðja virka þátttöku í nýju samstarfi á tímabilinu 2024-25.

Umsóknarfrestur: Næsti umsóknarfrestur er 19. janúar 2024.

English

Lesa meira
 

Erasmus+ ráðstefna um grænar áherslur og sjálfbærni í umhverfismálum 22.1.2024 Umsóknarfrestur Erasmus+

Umsóknarfrestur liðinn

Lesa meira
 

Creative Europe auglýsir styrki til samstarfsverkefna 23.1.2024 Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar 2024 og markmiðið er að efla nýsköpun á öllum sviðum skapandi greina.

Lesa meira
 

Kynningarfundur um Eurostars-3 og Innowwide 30.1.2024 9:00 - 10:00 Borgartún 30, fundarsalur 3. hæð og á Teams

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 30. janúar 2024 kl. 9:00-10:00 í húsnæði Rannís, Borgartúni 30, í Hvammi á 3. hæð og á Teams.

Lesa meira
 







Þetta vefsvæði byggir á Eplica