Námskeið: Hvað er sjöunda rammaáætlun ESB, FP7?

3.1.2007

Fimmtudaginn 11. janúar mun RANNÍS í samvinnu við ráðgjafafyrirtækið MarkMar ehf. standa fyrir námskeiði um umsókanarferli að 7.RÁ ESB. Námskeiðið fer fram á íslensku og kennari verður Dr. Sigurður G. Bogason (sjá nánar á www.markmar.is). Sjöunda rammaáætlunin gengur í gildi um áramótin 2006

Fimmtudaginn 11. janúar mun RANNÍS í samvinnu við ráðgjafafyrirtækið MarkMar ehf. standa fyrir námskeiði um umsókanarferli að 7.RÁ ESB. Námskeiðið fer fram á íslensku og kennari verður Dr. Sigurður G. Bogason (sjá nánar á www.markmar.is). Sjöunda rammaáætlunin gengur í gildi um áramótin 2006/2007 og eru fyrstu umsóknarfrestir þegar opnir.

Efni námskeiðsins

Hvað er sjöunda rammaáætlun ESB, FP7?

  • Drifkraftar á bak við rammaáætlanir ESB
  • Umsóknarferlið og hugmyndavinnan
  • Samstarfsaðilar
  • Fjárhagur verkefna
  • Ritun umsóknar og tekin fyrir valin dæmi úr fyrri þemum FP.
  • Frágangur umsóknar
  • Rafræn skil á umsókn - EPSS
  • Samningaferlið
  • Ræsing verkefnis
  • Rekstur verkefnis

Námskeiðið fer fram milli kl. 09.00 - 16.00 í stofu 231-A í Háskólanum í Reykjavík að Ofanleiti 2. Þátttakendur skulu skrá sig hjá Ásu Hreggviðsdóttur á netfangið rannis@rannis.is fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 9. janúar. Námskeiðsgjald er kr. 25.500.- og innifalin eru námskeiðsgögn, hádegisverður og kaffiveitingar. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica