Úthlutanir: október 2014

15.10.2014 : Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir haustið 2014 (úthlutun 3).

Lesa meira
Fulltrúar nokkurra þeirra skóla sem fengu styrk ásamt Ágústi H. Ingþórssyni, forstöðumanni menntahluta Erasmus + á Íslandi og Þorgerði Björnsdóttur sérfræðingi hjá Erasmus+ á Íslandi.

14.10.2014 : Erasmus+ úthlutar 336 milljónum til samstarfsverkefna

Erasmus+ menntaáætlun  ESB á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2014 til umsókna sem bárust 30. apríl til stefnumiðaðra samstarfsverkefna.

Lesa meira

6.10.2014 : Úthlutun úr Tónlistarsjóði

Seinni úthlutun úr Tónlistarsjóði hefur farið fram fyrir verkefni sem efnt verður til á seinni helming ársins 2014.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica