Úthlutanir: apríl 2015

22.4.2015 : Úthlutun úr barnamenningarsjóði 2015

Stjórn barnamenningarsjóðs auglýsti eftir umsóknum í sjóðinn í febrúar 2015. Rannís bárust 75 umsóknir í sjóðinn að þessu sinni og námu samanlagðar styrkbeiðnir rúmlega 94 milljónum króna.

Lesa meira

17.4.2015 : Úthlutun Nýsköpunarsjóðs námsmanna 2015

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið mati umsókna og liggur úthlutun fyrir sumarið 2015 nú fyrir.

Lesa meira

16.4.2015 : Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2015

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum 2015. Umsóknir voru alls 124 að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu tæplega 164  millj. kr. en til ráðstöfunar voru  rúmlega 48 millj. kr.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica