Úthlutun úr barnamenningarsjóði 2015
Stjórn barnamenningarsjóðs auglýsti eftir umsóknum í sjóðinn í febrúar 2015. Rannís bárust 75 umsóknir í sjóðinn að þessu sinni og námu samanlagðar styrkbeiðnir rúmlega 94 milljónum króna.
Stjórn sjóðsins hefur valið eftirfarandi 7 verkefni til að hljóta styrk úr sjóðnum:
| Umsækjandi | Heiti á verkefni | Úthlutað |
| Bryndís Björgvinsdóttir | Unglingurinn - bók út frá leiksýningu | 400.000 kr. |
| Eva Þengilsdóttir | Sýningin Nála byggð á samnefndri bók |
430.000 kr. |
| Guðjón Trausti Árnason | Leiksýning sem miðlar hinni norrænu goðafræði | 500.000 kr. |
| Gunnar Theodór Eggertsson | Sýndarleikhús | 800.000 kr. |
| Kjartan Yngvi Björnsson | Furðusmiðjan, læsi og ritfærni | 590.000 kr. |
| Myndlistarskólinn | Listasmiðjur f. 6-12 ára börn og fjölskyldur | 180.000 kr. |
| Tíu Fingur | Skrímslið litla systir mín - tónverk* | 500.000 kr. |
| Samtals | 3.400.000 kr. |
*Rangt verkefnisheiti var birt í upprunalegu fréttinni
Athugið að taflan er birt með fyrirvara um villur.

