Úthlutanir: desember 2015

Merki Tækniþróunarsjóðs

16.12.2015 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 15. desember 2015

Á fundi sínum 15. desember 2015 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

Lesa meira
Media lógó

10.12.2015 : Kvikmyndirnar Hrútar og Fúsi fá stóra dreifingarstyrki frá MEDIA áætlun ESB

Í síðustu úthlutun dreifingarstyrkja frá MEDIA áætluninni fengu tvær íslenskar kvikmyndir stóra styrki til sýninga í kvikmyndahúsum í Evrópu. Kvikmyndin Hrútar í leikstjórn Gríms Hákonarsonar fékk dreifingu til 25 landa að upphæð 445.400 evra og kvikmyndin Fúsi í leikstjórn Dags Kára fékk dreifingarstyrki til 21 lands að upphæð 348.100 evra.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica