Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 15. desember 2015
Á fundi sínum 15. desember 2015 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.
Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningarfundar. *
Frumherjastyrkur |
||
| Nafn fyrirtækis | Verkefnisstjóri | Heiti verkefnis |
| Genki Instruments ehf. | Haukur Ísfeld Ragnarsson | Rannsókn og þróun á nýstárlegri lausn fyrir flutning og sköpun stafrænnar tónlistar |
| GENOVA ehf | Jónas Pétur Ólason | Genova-Q° Samþætt örtölvukerfi fyrir stoðtækni |
| Island Harvest | Anna Ólöf Kristjánsdóttir | Island Harvest, vatna- og sjávarslátturvélin asco |
| Levo ehf. | Guðmundur Már Gunnarsson | Snertilaus myndstýring fyrir skurðlækna |
| Moodist ehf. | Halldór Fjalldal | Moodist |
| Sei ehf. | Starkaður Örn Arnarson | Sniðmót fyrir Steinsteypu |
| Vivio | Einar Sigvaldason | Snjallsímaforrit |
Verkefnisstyrkur |
||
| Nafn fyrirtækis | Verkefnisstjóri | Heiti verkefnis |
| 2way ehf | Guðmundur Steinar Sigurðsson | Samskiptalausn hinna strjálu stétta |
| Anitar ehf. | Karl Már Lárusson | Anitar - Aðgengilegur örmerkjalesari fyrir heimili og landbúnaðinn. |
| Expectus Software ehf. | Anna Björk Bjarnadóttir | exMon Cloud |
| Hampiðjan hf. | Hjörtur Valdemar Erlendsson | Togtaugar með kopar og ljósleiðurum |
| Háskóli Íslands | Sigurður Brynjólfsson | Umhverfisvæn framleiðsla lífefna úr gasi frá jarðvarmavirkjunum |
| KERECIS ehf. | Dóra Hlín Gísladóttir | Þróun á viðgerðarefni fyrir heilabast - Kerecis Omega3 Dura |
| Laki ehf | Magnús Hauksson | Rafsegulrafall |
| Lumenox ehf. | Burkni J Óskarsson | Space Stallions |
| Læknarómur | Brynjar Vatnsdal | Talgreining og framsetning gagna við sjúkdómsgreiningu |
| Medilync ehf. | Sigurjón Lýðsson | Líf sykursjúkra einfaldað með tækinu Insulync og veflausninni Cloudlync |
| Memento ehf. | Arnar Jónsson | Sway - Myndrænt greiðslumiðlunarkerfi tengt fyrirframgreiddum greiðslukortum. |
| Mjólkursamsalan ehf | Björn Sigurður Gunnarsson | Mysa í vín |
| MURE ehf. | Diðrik Steinsson | Þróun vinnuumhverfis fyrir sýndarveruleika. |
| Nox Medical ehf. | Halla Helgadóttir | Öndunarerfiðisgreinir |
| Optitog ehf. | Torfi Þórhallsson | Veiðitilraunir með Ljósvörpu |
| PainImprove | Eggert Sigurjón Birgisson | PainImprove |
| ReMake Electric ehf. | Torfi Már Hreinsson | Sjálfsafgreiðsluhafnir |
| Skildingasalir ehf. | Marinó Páll Valdimarsson | Gracipe, myndræn framsetning uppskrifta |
| Sólfar Studios ehf. | Kjartan Pierre Emilsson | ICELAND VR |
| Syndis slf. | Theódór Ragnar Gíslason | Mótherji: Vettvangur fyrir skalanlega upplýsingaöryggisþjálfun |
| Transmit Software ehf. | Agnar Sigmarsson | Datasmoothie - Hraðari og auðveldari gagnagreining í skýinu |
| Trappa ehf. | Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir | Þjálfun og meðferð með heilbrigðistækni |
| Tækniráðningar ehf. | Kristján Már Gunnarsson | TalentLink.Me |
Markaðsstyrkur |
||
| Nafn fyrirtækis | Verkefnisstjóri | Heiti verkefnis |
| 1337 ehf. | Daði Janusson | GolfPro Assistant - heildarlausn fyrir golfkennara og nemendur þeirra. |
| AMP ehf. | Andrea P Maack | Markaðssetning og vefsala á ilmvötnum Andreu Maack. |
| Apon slf. | Ármann Kojic | Markaðssetning á Snjallhraðli Apon erlendis |
| As We Grow ehf. | Gréta Hlöðversdóttir | Markaðssetning AS WE GROW í Japan |
| Atferlisgreining ehf. | Guðberg Konráð Jónsson | Markaðssetning THEME í Evrópu |
| BSF Productions ehf. | Stefán Atli Thoroddsen | Jungle Bar: Markaðssókn skordýranna |
| Digon Games ehf. | Jón Fjörnir Thoroddsen | Markaðssetning tekjumódels í tölvuleikjum |
| Erki-tónlist sf | Kjartan Ólafsson | Uppbygging innviða og undirbúningur markaðssóknar fyrir CALMUS |
| Formax-Paralamp ehf. | Bjarni Sigurðsson | Styrkur til markaðssetningar á Vatnsþjálfa fyrir sporthesta. UAE og USA |
| geoSilica Iceland ehf. | Ágústa Valgeirsdóttir | Markaðssetning Kísilsteinefnis GeoSilica á innlendum markaði |
| Greenqloud ehf. | Kristrún Íris Sigtryggsdóttir | Qstack markaðssetning |
| Ice Medico ehf. | Þorbjörg Jensdóttir | HAp+ munnvatnsörvandi miðill Alþjóða markaðsstefna og útfærsla hennar |
| Oxymap ehf. | Róbert Arnar Karlsson | Opna kliniska markaðinn á heimsvísu: AAO 2015 |
| Raddlist ehf | Bryndís Guðmundsdóttir | Markaðssókn smáforrita til eflingar læsis |
| Radiant Games ehf. | Vignir Örn Guðmundsson | Erlend markaðssókn á forritunarleiknum Box Island |
| Rhino-Aviation ehf. | Jóhann Guðbjargarson | Markaðssetning Rhino Analytical Studio |
| Solid Cloud Games ehf. | Tómas Sigurðsson | PROSPER - markaðssetning |
| TripCreator ehf. | Hilmar Halldórsson | Markaðssetning á vefsíðunni tripcreator.com, sem er ferðasmiður fyrir ferðamenn á leið til Íslands. |
* Birt með fyrirvara um hugsanlegar villur.

