Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 15. desember 2015

16.12.2015

Á fundi sínum 15. desember 2015 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

  • Merki Tækniþróunarsjóðs

Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningarfundar. *

Frumherjastyrkur

   
Nafn fyrirtækis Verkefnisstjóri Heiti verkefnis
Genki Instruments ehf. Haukur Ísfeld Ragnarsson Rannsókn og þróun á nýstárlegri lausn fyrir flutning og sköpun stafrænnar tónlistar
GENOVA ehf Jónas Pétur Ólason Genova-Q°  Samþætt örtölvukerfi fyrir stoðtækni  
Island Harvest Anna Ólöf Kristjánsdóttir Island Harvest, vatna- og sjávarslátturvélin asco
Levo ehf. Guðmundur Már Gunnarsson Snertilaus myndstýring fyrir skurðlækna
Moodist ehf. Halldór Fjalldal Moodist
Sei ehf. Starkaður Örn Arnarson Sniðmót fyrir Steinsteypu
Vivio Einar Sigvaldason Snjallsímaforrit

Verkefnisstyrkur

   
Nafn fyrirtækis Verkefnisstjóri Heiti verkefnis
2way ehf Guðmundur Steinar Sigurðsson Samskiptalausn hinna strjálu stétta
Anitar ehf. Karl Már Lárusson Anitar - Aðgengilegur örmerkjalesari fyrir heimili og landbúnaðinn.
Expectus Software ehf. Anna Björk Bjarnadóttir exMon Cloud
Hampiðjan hf. Hjörtur Valdemar Erlendsson Togtaugar með kopar og ljósleiðurum
Háskóli Íslands Sigurður Brynjólfsson Umhverfisvæn framleiðsla lífefna úr gasi frá jarðvarmavirkjunum
KERECIS ehf. Dóra Hlín Gísladóttir Þróun á viðgerðarefni fyrir heilabast -  Kerecis Omega3 Dura
Laki ehf Magnús Hauksson Rafsegulrafall
Lumenox ehf. Burkni J Óskarsson Space Stallions
Læknarómur Brynjar Vatnsdal Talgreining og framsetning gagna við sjúkdómsgreiningu
Medilync ehf. Sigurjón Lýðsson Líf sykursjúkra einfaldað með tækinu  Insulync og veflausninni Cloudlync
Memento ehf. Arnar Jónsson Sway - Myndrænt greiðslumiðlunarkerfi tengt fyrirframgreiddum greiðslukortum.
Mjólkursamsalan ehf Björn Sigurður Gunnarsson Mysa í vín
MURE ehf. Diðrik Steinsson Þróun vinnuumhverfis fyrir sýndarveruleika.
Nox Medical ehf. Halla Helgadóttir Öndunarerfiðisgreinir
Optitog ehf. Torfi Þórhallsson Veiðitilraunir með Ljósvörpu
PainImprove Eggert Sigurjón Birgisson PainImprove
ReMake Electric ehf. Torfi Már Hreinsson Sjálfsafgreiðsluhafnir
Skildingasalir ehf. Marinó Páll Valdimarsson Gracipe, myndræn framsetning uppskrifta
Sólfar Studios ehf. Kjartan Pierre Emilsson ICELAND VR
Syndis slf. Theódór Ragnar Gíslason Mótherji: Vettvangur fyrir skalanlega upplýsingaöryggisþjálfun
Transmit Software ehf. Agnar Sigmarsson Datasmoothie - Hraðari og auðveldari gagnagreining í skýinu
Trappa ehf. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Þjálfun og meðferð   með heilbrigðistækni
Tækniráðningar ehf. Kristján Már Gunnarsson TalentLink.Me

Markaðsstyrkur

   
Nafn fyrirtækis Verkefnisstjóri Heiti verkefnis
1337 ehf. Daði Janusson GolfPro Assistant - heildarlausn  fyrir golfkennara og nemendur þeirra.
AMP ehf. Andrea P Maack Markaðssetning og vefsala á ilmvötnum Andreu Maack.
Apon slf. Ármann Kojic Markaðssetning á Snjallhraðli  Apon erlendis
As We Grow ehf. Gréta Hlöðversdóttir Markaðssetning AS WE GROW í Japan
Atferlisgreining ehf. Guðberg Konráð Jónsson Markaðssetning THEME í Evrópu
BSF Productions ehf. Stefán Atli Thoroddsen Jungle Bar: Markaðssókn skordýranna
Digon Games ehf. Jón Fjörnir Thoroddsen Markaðssetning tekjumódels í tölvuleikjum
Erki-tónlist sf Kjartan Ólafsson Uppbygging innviða og undirbúningur markaðssóknar fyrir CALMUS
Formax-Paralamp ehf. Bjarni Sigurðsson Styrkur til markaðssetningar á Vatnsþjálfa fyrir sporthesta. UAE og USA
geoSilica Iceland ehf. Ágústa Valgeirsdóttir Markaðssetning Kísilsteinefnis GeoSilica á innlendum markaði
Greenqloud ehf. Kristrún Íris Sigtryggsdóttir Qstack markaðssetning
Ice Medico ehf. Þorbjörg Jensdóttir HAp+ munnvatnsörvandi miðill  Alþjóða markaðsstefna og útfærsla hennar
Oxymap ehf. Róbert Arnar Karlsson Opna kliniska markaðinn á heimsvísu: AAO 2015
Raddlist ehf Bryndís Guðmundsdóttir Markaðssókn smáforrita til eflingar læsis 
Radiant Games ehf. Vignir Örn Guðmundsson Erlend markaðssókn á forritunarleiknum Box Island
Rhino-Aviation ehf. Jóhann Guðbjargarson Markaðssetning   Rhino Analytical Studio
Solid Cloud Games ehf. Tómas Sigurðsson PROSPER - markaðssetning
TripCreator ehf. Hilmar Halldórsson Markaðssetning á vefsíðunni tripcreator.com, sem er ferðasmiður fyrir ferðamenn á leið til Íslands.

* Birt með fyrirvara um hugsanlegar villur.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica