Úthlutanir: janúar 2016

26.1.2016 : Íþróttasjóður ríkisins, úthlutun vegna ársins 2016

Íþróttanefnd bárust alls 132 umsóknir að upphæð rúmlega 149 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2016. Umsóknir voru 132 og fengu í heild 73 aðilar 15,5 milljónir.

Lesa meira

18.1.2016 : Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa 2016

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2016. Alls bárust 94 umsóknir frá 82 atvinnuleikhópum. Úthlutað var 88,5 milljónum króna til 19 verkefna.

Lesa meira

7.1.2016 : Úthlutun listamannalauna árið 2016

Úthlutunarnefndir listamannalauna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2016. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica