Íþróttanefnd bárust alls 132 umsóknir að upphæð rúmlega 149 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2016. Umsóknir voru 132 og fengu í heild 73 aðilar 15,5 milljónir.
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2016. Alls bárust 94 umsóknir frá 82 atvinnuleikhópum. Úthlutað var 88,5 milljónum króna til 19 verkefna.
Lesa meiraÚthlutunarnefndir listamannalauna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2016. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.