ICT í Sjöundu rammaáætlun ESB á CORDIS

12.12.2006

Ný heimasíða Evrópusambandsins um áætlun ESB á sviði upplýsinga- og samskiptatækni (Information and Communication Technology)  er  á http://cordis.europa.eu/fp7/ict/

 Drög að vinnuáætlun ICT fyrir 2007 og 2008   voru kynnt á  IST2006 ráðstefnunni og sýningunni sem haldin var í Helsinki dagana 21. til 23. nóvember sl. http://europa.eu.int/information_society/istevent/2006/index_en.htm

 

Fyrsta lýsing (Call 1) eftir umsóknum í vinnuáætlunina verður væntanlega auglýst   22. desember 2006 og verður skilafrestur umsókna 24. apríl 2007

Hægt er að sækja drögin á heimasíðu ICT á Cordis  á  http://cordis.europa.eu/fp7/ict/

Fjármagn til ráðstöfunar verður etv. eilítið lægra en kynnt er í þessum drögum, en verður nánar skýrt þegar  opinbera auglýsingin fer fram væntanlega 22. desember nk.    

Kynningar- og netverkunarfundur í Köln 2007:  Dagur kynningar og gerð netverka um rannsóknir og þróun á sviði ICT í   1. lýsingu eftir umsóknum.

Stór verkefnastefna (networking event) fyrir væntanlega umsækjendur ICT í fyrstu lýsingu verður haldin í Köln 1. febrúar 2007, nánari upplýsingar eru á: http://ec.europa.eu/information_society/events/koln_2007/index_en.htm

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica