Tækniþróunarsjóður

17.10.2018 : Þróun á nýrri lausn til að staðsetja síma innanhúss - verkefni lokið

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Locatify hefur hannað lausn þar sem hægt er að sýna staðsetningu síma með enn meiri nákvæmni en áður hefur þekkst og veita upplýsingar hratt og vel eftir því hvar eigendur þeirra eru staddir, en Tækniþróunarsjóður veitti fyrirtækinu styrk til þróunar.

Lesa meira

12.10.2018 : Markaðssókn Anitar-örmerkjalesara og -hugbúnaðar – verkefni lokið

Með markaðsstyrknum gat Anitar útbúið markaðsefni og komið af stað forsölu á örmerkjalesaranum í gegnum hópfjármögnunarsíðuna Kickstarter.

Lesa meira

9.10.2018 : Anitar – Aðgengilegur örmerkjalesari fyrir heimili og landbúnað - verkefni lokið

Verkefnisstyrkur Tækniþróunarsjóðs hefur gert sprotafyrirtækinu Anitar kleift að þróa bæði örmerkjalesara og hugbúnaðarlausnir fyrir þá sem vinna með eða umgangast dýr.

Lesa meira

26.9.2018 : Feel Iceland in&out vörutvenna í Danmörku - verkefni lokið

Feel Iceland-vörurnar eru hágæða fæðubótaefni sem unnin eru úr íslensku fiskroði sem áður var hent. Vörurnar sem hafa notið vinsælda hér á landi eru nú fáanlegar í nýrri deild sem kallast Beauty from within í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn. 

Lesa meira

13.9.2018 : Þróun vinnuumhverfis fyrir sýndarveruleika - verkefni lokið

Breakroom er fyrsta vara sýndarveruleikafyrirtækisins MURE ehf.

Notandinn velur sér sýndarumhverfi, hvort sem það er strönd, fjalllendi eða grænir hagar, opnar síðan þau forrit sem hann notar í vinnunni, hvort sem það er Excel, Chrome eða PowerPoint. 

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica