Tækniþróunarsjóður

11.7.2017 : Vélbúnaður til að setja öngla á fiskilínu og taka þá af - verkefni lokið

Lausnin frá Vélsýn ehf. mun bæta vinnuaðstöðu sjómanna og auðvelda viðhald á línu og önglum. Lausnin gerir mögulegt að skipta út bognum og skemmdum önglum á auðveldan máta sem og línunni.

Lesa meira

7.7.2017 : Markaðssetning á Lulla doll á enskumælandi mörkuðum - verkefni lokið

Hugmyndin að virkni og áhrifum Lúllu-dúkkunnar er byggð á fjölda rannsókna og ráðgjöf frá sérfræðingum á mörgum sviðum tengdum heilbrigði, tækni og hönnun. 

Lesa meira

6.7.2017 : GolfPro Assistant – verkefni lokið

Tilgangur verkefnisins var að þróa hugbúnaðarlausn sem bindur saman alla þætti golfkennslu, séð frá sjónarhorni golfkennara sem og nemenda.

Lesa meira

27.6.2017 : Angling iQ - verkefni lokið

Angling iQ gerir veiðimönnum auðvelt fyrir að halda utan um sína eigin veiðidagbók og fylgjast með öðrum veiðimönnum og vatnasvæðum.

Lesa meira

22.6.2017 : Styrkir á sviði jarðhita

Geothermica auglýsir eftir umsóknum um rannsókna- og nýsköpunarverkefna á sviði jarðhita. Verkefnin þurfa að vera samstarfsverkefni með þátttöku að lágmarki þriggja aðila frá minnst tveimur aðildarlöndum Geothermica-netsins .

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica