Tækniþróunarsjóður

16.11.2017 : Lífvirk efni úr roði - verkefni lokið

Roð inniheldur mikið magn af próteininu kollagen sem hægt er að nýta í verðmætar afurðir svo sem snyrtivörur og fæðubótarefni eftir að það hefur verið brotið niður með ensímum í kollagenpeptíð.

Lesa meira

15.11.2017 : Fórnarfóðring fyrir jarðhitaborholur - verkefni lokið

Með fórnarfóðringunni væri hægt að auka líftíma borhola og spara íslenskum orkufyrirtækjum mikinn viðhaldskostnað og kostnað vegna gerðar nýrra borhola. 

Lesa meira

14.11.2017 : XRG rafstöð - verkefni lokið

XRG-Power er sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í nýsköpun og þróun á rafstöðvum sem vinna rafmagn úr jarðvarma sem er undir suðumarki.

Lesa meira

13.11.2017 : Nýjar húð- og hárvörur með virkum próteinum - verkefni lokið

Niðurstöður úr þessu verkefni hafa nú þegar verið að hluta til nýttar við lokaþróun á nýrri húðvöru sem búið er að markaðssetja undir vöruheitinu BIOEFFECT EGF +2A Daily Treatment.

Lesa meira

7.11.2017 : Fjölnýting jarðvarma við ræktun þörunga og hagnýting lífefna þeirra - verkefni lokið

Í verkefninu var unnið að ræktun þörunga og hagnýtingu lífefna sem þeir framleiða, með ríka áherslu á fjölnýtingu jarðvarma í Mývatnssveit við ræktunina.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica