Tækniþróunarsjóður

25.9.2020 : Waitree (nú Greendelay) - verkefni lokið

Fyrir um tveimur árum gerði Tækniþróunarsjóður samning við fyrirtækið Dimmbláan himinn ehf. um stuðning við lögfræðilega gervigreind. Ætlun félagsins var að þróa kerfi sem gæti með sjálfvirkni lagt mat á málsatvik, sótt upplýsingar í gagnagrunna og komist að lögfræðilegri niðurstöðu með tilliti til gagna, dómafordæma og gildandi reglna. 

Lesa meira

26.8.2020 : Sumarúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2020

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 33 verkefna sem sóttu um í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og markaðsstyrkur að ganga til samninga um nýja styrki fyrir allt að 475 milljónum króna.

Lesa meira

18.8.2020 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs

Sumarumsóknarfrestur 2020

Lesa meira

15.5.2020 : Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2020

Á vormisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 43 verkefna sem sóttu um Hagnýt rannsóknarverkefni, Sprota og Vöxt að ganga til samninga um nýja styrki fyrir allt að 695 milljónum króna. Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar.

Lesa meira

24.4.2020 : Grann efnisklasinn – verkefni lokið

Nú er að finna í Örtæknikjarna Háskóla Íslands fullkominn búnaður til að mynda, meðhöndla, umbreyta og mæla Rydberg vetnis fasa með margvíslegum búnaði. 

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica