Alþjóðastarf: 2015

Ófærð/Sögn ehf.

16.12.2015 : Nýtt fréttabréf Creative Europe

Nýtt fréttabréf Creative Europe Desk á Íslandi er komið út: Hátt í 1.400.000 evrur í styrki til margs konar verkefna á öllum listasviðum

Lesa meira

31.8.2015 : Kröftug þátttaka íslenskra skóla og stofnana í Nordplus menntaáætluninni

Úthlutun styrkja úr Nordplus menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2015 er lokið. Alls bárust 605 umsóknir og hlutu 410 umsóknir brautargengi fyrir heildarstyrkveitingu upp á 10 miljón evra. Þátttaka Íslands var mjög góð og hlutu 29 íslensk verkefni styrki, alls 744.465 evrur eða um109 m.kr.

Lesa meira

28.8.2015 : Úthlutað hefur verið um 122 milljónum króna til sjö verkefna úr kvikmyndahluta Menningaráætlunar ESB

Íslenskum fyrirtækjum hefur gengið einstaklega vel í styrkúthlutunum það sem af er ári. Fimmtán íslenskar umsóknir hafa borist í MEDIA og sjö þeirra fengu samtals ríflega 122 milljónum úthlutað.

Lesa meira
Mynd af hressu ungu fólki

29.6.2015 : Erasmus+ úthlutar 2,2 milljónum evra til samstarfsverkefna

Erasmus+ menntaáætlun ESB á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2015 til umsókna sem bárust 31. mars síðastliðinn í flokki samstarfsverkefna. Styrkupphæðinni, tæplega 2,2 milljónum evra var úthlutað til 14 skóla og stofnana.

Lesa meira

22.5.2015 : Auglýst eftir umsóknum um Evrópumerkið árið 2015

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Evrópumerkið er veitt annað hvert ár og er ráðgert að viðurkenning verði veitt á Degi tungumála 26. september 2015. 

Lesa meira

15.5.2015 : Íslenskir þátttakendur í tveimur stórum menningarverkefnum Creative Europe

Félagið Söguslóðir á Íslandi tekur þátt í verkefninu Follow the Vikings og fær í sinn hlut um 300.000 evrur og leiklistarhátíðin Lókal tekur þátt í verkefninu Urban heat og fær 65.000 evru styrk.

Lesa meira

24.4.2015 : Hefurðu áhuga á að taka þátt í evrópsku tungumálaverkefni?

Tungumálamiðstöðin í Graz hefur komið á fót vefsvæði þar sem óskað er eftir samstarfsaðilum vegna tungumálaverkefna.

Sjá frekari upplýsingar um umsækjendur, áhugasvið og tegund verkefna.

16.4.2015 : Upplýsingadagur um Orkuáætlun Horizon 2020

14. september nk. mun  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins standa að upplýsingadegi vegna nýrrar Orkuáætlunar Horizon 2020 fyrir árin 2016-2017, endilega takið daginn frá. Gerð er krafa um skráningu en opnað verður fyrir skráningar í júní. Frekari upplýsingar má nálgast hér.

16.4.2015 : Vinningshafar evrópsku bókmenntaverðlaunanna 2015

Tilkynnt hefur verið um vinningshafa evrópsku bókmenntaverðlaunanna 2015, en öll þátttökulönd í Creative Europe menningaráætlun ESB geta tekið þátt.

Lesa meira

13.4.2015 : Opnunarhátíð EPALE verður haldin þann15. apríl kl. 8:00-14:00 að íslenskum tíma. Taktu þátt á netinu!

Þann 15. apríl, verður EPALE, ný vefgátt fagfólks í fullorðinsfræðslu, formlega opnuð með ráðstefnu í Brussel. Öllum er velkomið að vera virkir þátttakendur opnunarráðstefnunnar á netinu.

Lesa meira

26.3.2015 : Tungumálamiðstöðin í Graz auglýsir eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum um verkefni í nýja áætlun tungumálamiðstövarinnar í Graz. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk.

Lesa meira

6.3.2015 : Einstaklega góður árangur á fyrsta ári nýrrar Creative Europe/MEDIA áætlunarinnar

Úthlutað hefur verið um 77 milljónum króna til 21 verkefnis úr kvikmyndahluta menningaráætlunar ESB.

Lesa meira

5.3.2015 : Morgunverðarfundur á RISE hluta Marie Curie áætlunar Horizon 2020

Í því skyni að styðja við og aðstoða íslenskar stofnanir og fyrirtæki sem hafa áhuga á að sækja um í Mannauðsáætlunina Marie Skłodowska Curie stendur Rannís fyrir morgunverðarfundi föstudaginn 27. mars nk.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica