Hitarafeindaleiðni í kjarna/skeljar nanóvírum - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

12.7.2023

Í þessu verkefni skoðuðum við varmarafmagn og varmaflutningareiginleika hálfleiðandi kjarna/skeljar nanóvíra með reikniaðferðum, umfram línulega nálgun.

Þversnið nanóvíranna getur verið hringlaga
eða marghyrnt. Við rannsökuðum áhrif lögunar og lengdar nanóvíra á varmarafmagnsflutninginn. Við sýndum að bæði rafmagns- og varmastraumar eru mjög háðir þversniðslögun og lengd nanóvíra. Þetta eru mikilvægar niðurstöður fyrir áframhaldandi alþjóðlegar rannsóknir á nanórafeindatækjum. 

English:

In this project we described thermoelectric and heat transport characteristics of semiconductor
core/shell nanowires, beyond the linear regime, by computational methods. The cross section of
such a nanowire can be circular or polygonal. We studied the effect of the nanowire shape and
length on the thermoelectric transport. We showed that both the electric and heat currents strongly depend on the geometry and length of the nanowires. This is an important result for ongoing international research on nanoelectronic devices.

∙ Information on how the results will be applied
Our results are applicable for ultra-small electronic devices based on semiconductor nanowires.

∙ A list of the project’s outputs
Four papers published in ISI journals, three peers reviewed conference publications, two more
papers in preparation for ISI journals, one doctoral thesis.

Heiti verkefnis: Hitarafeindaleiðni í kjarna/skeljar nanóvírum / Thermoelectric transport in core/shell nanowires
Verkefnisstjóri: Andrei Manolescu, Háskólanum í Reykjavík
Tegund styrks: Verkefnisstyrkur
Styrktímabil: 2019-2021
Fjárhæð styrks kr. 51.068.000
Tilvísunarnúmer Rannís: 195943

Þetta vefsvæði byggir á Eplica