Tölvuútreikningar á rafefnahvötun með fumeindalíkönum: QM/MM nálgun með yfirfæranlegu og nákvæmu stöðuorkufalli fyrir vatnssameindir - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

17.8.2021

Við höfum þróað og nýtt nýstárlega fræðilega aðferð til að framkvæma ýtarlega tölvuútreikninga á ferlum frumeinda kerfa, tengd orkuframleiðslu með endurnýtanlegu framleiðsluferli framtíðarinnar. 

Aðferðin tvinnar saman skammtafræðilegari lýsingu rafeinda við háþróuð líkön úr klassískri aflfræði, sem gerir vísindamönnum kleift að nýta tölvuútreikninga til að betur skilja breytingar á uppbyggingu frumeinda skref fyrir skref. Meðal annars til að lýsa rafgreiningu á CO2 yfir í lífefnaeldsneyti og í kjölfarið þróun á betri rafefnahvötum fyrir þetta mikilvæga ferli.

English:

We have developed and employed a state-of-the-art theoretical method meant for simulating atomic-scale processes central in the sustainable energy technologies of tomorrow. The method combines quantum mechanics with advanced classical models describing the behaviour of electrons, which allows scientists to use computers to understand the atomic-scale mechanisms governing processes such as electrochemical reduction of CO2 to form biofuels and seek ways to find improved catalyst candidates for this important process.

Outputs:

· New theoretical model for atomistic simulations.

· 13 scientific publications related to the project.

Heiti verkefnis: Tölvuútreikningar á rafefnahvötun með fumeindalíkönum: QM/MM nálgun með yfirfæranlegu og nákvæmu stöðuorkufalli fyrir vatnssameindir/ Atomic Scale Simulations of Electrocatalysis: A QM/MM Approach with a Transferable and Accurate Water Potential
Verkefnisstjóri: Asmus Ougaard Dohn, Raunvísindastofnun

Tegund styrks: Nýdoktorsstyrkur
Styrktímabil: 2017-2019
Fjárhæð styrks: 25,57 millj. kr. alls
Tilvísunarnúmer Rannís: 174244 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica