Úthlutanir: janúar 2015

27.1.2015 : Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að tillögu leiklistarráðs úthlutað styrkjum til atvinnuleikhópa árið 2015. Alls bárust 86 umsóknir frá 80 aðilum, þar af bárust tvær umsóknir um samstarfssamning.

Lesa meira

15.1.2015 : Úthlutun tónlistarsjóðs janúar 2015

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði að tillögu tónlistarráðs fyrir fyrri helming ársins 2015.

Lesa meira

13.1.2015 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2015

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2015. Hér á eftir fer yfirlit yfir skiptingu fjár á milli styrktegunda. Frekari greining verður birt á heimasíðu Rannís innan skamms.

Lesa meira

9.1.2015 : Úthlutun listamannalauna árið 2015

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 57/2009 og reglugerð nr. 834/2009, hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2015.

Lesa meira

5.1.2015 : Úthlutun úr Æskulýðssjóði

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur ákveðið að úthluta fimm verkefnum alls 1.455 þúsund króna í fjórðu og síðustu úthlutun sjóðsins fyrir árið 2014.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica