Úthlutanir: maí 2015

15.5.2015 : Íslenskir þátttakendur í tveimur stórum menningarverkefnum Creative Europe

Félagið Söguslóðir á Íslandi tekur þátt í verkefninu Follow the Vikings og fær í sinn hlut um 300.000 evrur og leiklistarhátíðin Lókal tekur þátt í verkefninu Urban heat og fær 65.000 evru styrk.

Lesa meira

13.5.2015 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 13. maí 2015

Á fundi sínum 13. maí 2015 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

Lesa meira

11.5.2015 : Önnur úthlutun úr Æskulýðssjóði 2015

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur úthlutað til níu verkefna alls 2.175 þúsund króna í annarri úthlutun sjóðsins fyrir árið 2015. Að þessu sinni sóttu 17 aðilar um styrk, alls að upphæð 13,9 milljónum króna.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica