Önnur úthlutun úr Æskulýðssjóði 2015

11.5.2015

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur úthlutað til níu verkefna alls 2.175 þúsund króna í annarri úthlutun sjóðsins fyrir árið 2015. Að þessu sinni sóttu 17 aðilar um styrk, alls að upphæð 13,9 milljónum króna.

Eftirtaldir aðilar hlutu styrk að sjóðnum að þessu sinni. Athugið að listinn er birtur með fyrirvara um villur:

Æskulýðsfélag / æskulýðssamtök Heiti verkefnis Upphæð þús. kr.
Æskulýðsvettvangurinn Verndum þau 300
Barnaheill - Save the Children á Íslandi, fyrir ungmennaráð sitt Kvikmynd um Barnasáttmálann unnin af ungmennaráðum 500
Skátafélagið Fossbúar Leiðtogavítamín 250
Skátafélagið Hraunbúar Námskeið fyrir foringja 100
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi (Æ.S.K.A.) Farskóli leiðtogaefna 175
Ungmennafélag Íslands Átak gegn einelti 300
Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) Námskeið í ræðumennsku og fundarsköpum 150
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi (Æ.S.K.A.) Námskeið fyrir ungleiðtoga 100
Ungliðahreyfing Samtakanna '78 Kynningarstarf ungliðanna 300


2.175

Þetta vefsvæði byggir á Eplica