Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 13. maí 2015

13.5.2015

Á fundi sínum 13. maí 2015 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.


Frumherjastyrkir

   
Nafn Fyrirtækis Nafn verkefnisstjóra Heiti verkefnis
1939GAMES Guðmundur Kristjánsson WWII KARDS    Hugbúnaður/Tölvuleikir
GBS ráðgjöf Gyða Björg Sigurðardóttir Fyrirtækjalausnir fyrir Jafnlaunakerfi skv. ÍST85:2012
Gerosion ehf. Sigrún Nanna Karlsdóttir Fórnarfóðring fyrir jarðhitaborholur
Loftfarið ehf Lee Roy Tipton Strimillinn - miðlægt hugbúnaðarkerfi til söfnunar, úrvinnslu og birtingar verðlagsgagna.
Mekano ehf. Sigurður Örn Hreindal Hannesson Mekano Smellutengi
Næring móður og barns ehf. Ingibjörg Gunnarsdóttir Rafræn, einstaklingsmiðuð næringarráðgjöf til barnshafandi kvenna  
Rísóm ehf. Ólafur Indriði Stefánsson       KeyWe - Leikvöllur hugans
XRG - Power whf Mjöll Waldorff XRG rafstöð
     

Verkefnisstyrkir

   
Nafn Fyrirtækis Nafn verkefnisstjóra Heiti verkefnis
Aldin Dynamics ehf. Hrafn Þorri Þórisson Greining notendahegðunar og sjónræn framsetning fyrir sýndarveruleika
Angling iQ ehf Kristján Benediktsson Angling iQ
Codland ehf. Davíð Tómas Davíðsson Lífvirk efni úr roði
Costner ehf. Hilmar Geir Eiðsson Heildstæð hugbúnaðarlausn fyrir rauntímagreiningu á stöðu nemenda
CrankWheel ehf. Jóhann Tómas Sigurðsson Fjölhæf samvöfrun yfir jafningjanet
dent & buckle ehf Kristinn Fannar Pálsson dent & buckle
Expeda ehf. Þorsteinn Geirsson Öflugt stafrænt stoðtæki til mats á gigtsjúkdómum
GoodlifeMe ehf. Tryggvi Þorgeirsson Sidekick™: Hugbúnaðarlausnir gegn lífstílssjúkdómum
Lipid Pharmaceuticals ehf. Orri Þór Ormarsson Stílar við hægðatregðu
Loki Geothermal Þórarinn Már Kristjánsson Þróun þanloka fyrir háhitaborholur
MainManager ehf. Gunnlaugur B Hjartarson Skýlausn fyrir fasteignastjórnun
Matís ohf. Jenny Sophie Rebecka E Jensen Dropi
Miracle ehf Guðmundur B Jósepsson Einhyrningurinn
Nýsköpunarmiðstöð Íslands Gissur Örlygsson Nýstárleg hönnun á ljósræktunartanki með sérstaka áherslu á framleiðslu astaxanthins úr H. pluvialis
Oculis ehf Guðrún Marta Ásgrímsdóttir Augndropar í stað augnástungna við sjónhimnubjúg í sykursýki
ReMake Electric ehf. Torfi Már Hreinsson WAGES
Sinaprin Sigurbjörn Þór Jakobsson Sinaprin.   Nefúði við langvarandi skútabólgu.
Solid Cloud Games ehf. Tómas Sigurðsson PROSPER
Thor Ice Chilling Solutions ehf Haukur Hilmarsson Þróun á kæli- og eftirlitsferli til þess að minnka sóun í matvælavinnslu og flutningum
Valorka ehf Valdimar Össurarson Valorka hverfillinn, 3 þróunaráfangi
Ylfur ehf. Úlfur Hansson Segulharpa
Zymetech ehf. Reynir Scheving Klínísk rannsókn á virkni Penzyme gegn langvinnri nefholsbólgu
Þula - Norrænt hugvit ehf. Ægir Örn Leifsson Alfa - Lyfjaumsýsla
     

Markaðsstyrkir

   
Nafn Fyrirtækis Nafn verkefnisstjóra Heiti verkefnis
ARK Technology ehf. Jón Ágúst Þorsteinsson SPEC - lausn sem aðstoðar við eftirlit með útblæstri skipa
Eimverk ehf. Haraldur Haukur Þorkelsson Markaðsátak í útflutningi á Íslensku Viský, Gini & Akvavit
Lauf Forks hf. Benedikt Skúlasont Arðbært Lauf 2016
Mobile health ehf. Gunnar Jóhannsson Betri svefn - Markaðsetning svefnmeðferðar á netinu fyrir Noregsmarkað
Pitch ehf. Einar Friðrik Brynjarsson GrasPro - Viðhaldskerfi grasvalla
Sæbýli ehf. Kolbeinn Björnsson Lifandi íslensk sæeyru   Markaðsetning í Japan og hönnun flutningsumbúða 
Tara Mar Iceland ehf Guðrún Marteinsdóttir Markaðssetning á nýjum snyrtivörum sem byggja á lífvirkum efnum úr  hreinni náttúru Íslands
Tekla ehf Þorgeir Pálsson Markaðssetning á ískrapavélum til hreinsunar á vatni í landbúnaði og matvælavinnslu

Birt með fyrirvara um villur.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica