Úthlutanir: ágúst 2016

31.8.2016 : Úthlutun styrkja í flokki fjölþjóðlegra samstarfsverkefna Erasmus+ árið 2016

Rannís hefur úthlutað rúmlega 2,1 m.evra, eða um 283 m.kr., til 14 fjölþjóðlegra samstarfsverkefna úr menntahluta Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Hæsta styrkinn hlaut Landbúnaðarháskóli Íslands, rúmar 38 m.kr. eða um 290 þús. evrur fyrir verkefnið „Safe Climbing“.

Lesa meira

30.8.2016 : Úthlutun Nordplus 2016

Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni til verkefna sem hefjast á árinu 2016.

Lesa meira

29.8.2016 : Önnur úthlutun úr Æskulýðssjóði árið 2016

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum þriðjudaginn 27. júní 2016 að leggja til við ráðherra að úthluta sex verkefnum alls 2.060.000 í annarri úthlutun sjóðsins fyrir árið 2016.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica