Úthlutanir: maí 2018

30.5.2018 : Hljóðritasjóður fyrri úthlutun 2018

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um fyrri úthlutun úr sjóðnum 2018. Umsóknarfrestur rann út 15. mars sl. 89 umsóknir bárust og sótt var um ríflega 72 milljónir. Samþykkt var að veita 58 styrki, samtals að upphæð 17.650.000.

Lesa meira

29.5.2018 : Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2018, en umsóknarfrestur rann út 20. mars síðastliðinn.

Lesa meira
Media lógó

18.5.2018 : Kvikmyndin Undir trénu fékk stóran dreifingarstyrk frá MEDIA áætlun ESB

Í síðustu úthlutun dreifingarstyrkja frá MEDIA áætluninni fékk kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar Undir trénu háan styrk til sýninga í kvikmyndahúsum í Evrópu. Myndin fékk dreifingu til 29 landa að upphæð 547.400 evra. 

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

15.5.2018 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs

Tilkynnt hefur verið um úthutun úr Tækniþróunarsjóði fyrir Hagnýt rannsóknarverkefni og Fræ 2018

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica