Rannsóknasjóður: október 2014

24.10.2014 : Fjármálastöðugleiki, lánsfjárskömmtun og hagsveiflur: Agent-based haglíkan fyrir Ísland

The Iceace research project has now been completed. The project is a three year international research project hosted by Reykjavik University and supported by the Icelandic Research Fund. Within the project a comprehensive macro-economic simulation model of the Icelandic economy was developed based on agent-based modeling techniques.  Lesa meira

24.10.2014 : Frumuræktarlíkan af myndun mannslungans - verkefnislok

Í verkefninu var unnið að þróun líkans fyrir greinavöxt lungna sem nýtast mætti til að kanna hvaða þættir koma við sögu í myndun lungna. Líkanið byggir á ræktun þekjufrumulínu úr heilbrigðu lunga ásamt æðaþelsfrumum í geli sem gert er úr grunnhimnupróteinum. Samrækt þessara tveggja frumugerða leiðir til þess að þekjufrumurnar mynda þyrpingar og út frá þeim vaxa greinar líkt og í lungum. Sýnt var fram á að æðaþelsfrumur eru einungis nauðsynlegar til að koma þessu ferli af stað en skipta ekki máli fyrir stefnu greinavaxtar á síðari stigum. Skimun fyrir þeim þáttum frá æðaþeli sem þarna koma við sögu sýndi fram á aukna tjáningu CCL5 í samrækt, en tilraunir sýndu að sá þáttur er ekki nauðsynlegur fyrir greinamyndun. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica