Rannsóknasjóður: september 2016

13.9.2016 : Kortlagning á ferlum í jarðskorpunni með smáskjálftum og aflögun á Suðvesturlandi - verkefnislok

Mældar voru landbreytingar með gervitunglatækni á svæðinu frá Bláfjöllum austur yfir Suðurland að Heklu. Þessar mælingar sýna verulegar hreyfingar, einkum á Hengilssvæðinu. Gervitunglamælingarnar eru notaðar til að reikna hraðasvið á svæðinu fyrir tímabilið 2008-2015, eftir Ölfusskjálftana í maí 2008.

Lesa meira

6.9.2016 : Sjálfsmynd í kreppu: Skörun kyns og kynþáttahyggju - verkefni lokið

The project Icelandic Identity in Crisis critically investigates nationalistic, racial and gendered aspects of identity formation in Iceland in the aftermath of the economic crash in 2008. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica