Rannsóknasjóður: apríl 2017

3.4.2017 : Hlutverk lágorkurafeinda í örtækniprentun yfirborða með skörpum rafeindageisla - verkefni lokið

Markmið verkefnisins var að afla gagna til að meta samhengið á milli samsetningar þeirra efna sem notuð eru í FEBID og þeirrar upplausnar sem hægt er að ná með þeim og hreinleika úrfellinganna. Í stuttu máli; að leggja grunn að skilningi á samhenginu á milli samsetningar efnanna og hentugleika þeirra í FEBID með það fyrir augum að byggja upp vegvísi fyrir efnasmíðar á FEBID efnum sem henta til að ná betri upplausn og hærri hreinleika en mögulegt er í dag.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica