Hagstæðasta meðgönguvikan fyrir framköllun fæðingar: Erum við á réttri leið? - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

15.4.2024

Fæðing er gagngert framkölluð milli meðgönguviku 41 og 42 til að minnka áhættu á burðarmálsdauða og hefur tíðni framköllunar fæðingar þar af leiðandi verið að aukast í heiminum.

Nýleg rannsókn gefur hins vegar til kynna að framköllun fæðingar við viku 39 minnki einnig þessa áhættu. Því er enn óljóst við hvaða meðgönguviku er best að framkalla fæðingu þegar fullri meðgöngulengd er náð.
Við notuðum gögn frá Fæðingarskrá til að varpa ljósi á við hvaða meðgönguviku milli 37 og 42 væri best að framkalla fæðingu hjá konum með áhættulitlar meðgöngur. Rannsóknin leiddi í ljós að það er áhættulítið fyrir barnið að framkalla fæðingu við 40 vikur og að slík framköllun minnkar jafnvel líkurnar á keisaraskurði. Því mætti teljast nokkuð öruggt að framkalla fæðingu hjá konum með áhættulitlar meðgöngur þegar 40 vikum er náð.
Niðurstöðurnar verða kynntar fyrir starfsfólki kvennadeildar Landspítalans og munu vera mikilvægar fyrir heilsu mæðra og barna og nýtast heilbrigðisstarfsfólki bæði á Íslandi og erlendis til ákvarðanatöku varðandi framköllun fæðingar.

English:

Labour is routinely induced between gestational week 41 and 42 with the aim of minimizing the risk of perinatal death and thus the rate of induction of labour has been increasing in the western world. However, recent research suggests that complications are minimized even if induction of labour is carried out at week 39. Thus the question of the optimal timing for labour induction for low-risk term gestations has remained unanswered.
We used data from the Icelandic Medical Birth Registry to find out what the optimal timing for labour induction would be in Iceland in low-risk pregnancies. Our results suggested that induction of labour as early as 40 weeks gestation can improve the likelihood of vaginal delivery without affecting the infant. Our Icelandic study therefore indicates that induction of labour from 40 weeks in low-risk pregnancies is safe and can even reduce the risk of cesarean section.

Information on how the results will be applied:
The results will be presented to staff at the Department of Obstetrics and Gyneacology at the Landspítali University Hospital and will provide important evidence for obstetric practice guidelines in Iceland and internationally.

A list of the project’s outputs:

Swift E, Gunnarsdottir J, Zoega H, Bjarnadottir R, Steingrimsdottir Th, Einarsdóttir K. Trends in labor induction indications: A 20-year population-based study. AOGS 2022;101:1422-1430.

Gunnarsdóttir J, Ragnarsdóttir JR, Sigurðardóttir M, Einarsdóttir K. Reducing rate of macrosomia in Iceland in relation to changes in the labor induction rate. The Icelandic Medical Journal 2022;108(4):175-181

Gunnarsdottir J, Swift E, Jakobsdóttir J, Smarason A; Thorkelsson Th, Einarsdóttir K. Cesarean birth, obstetric emergencies, and adverse neonatal outcomes in Iceland during a period of increasing labor induction. Birth 2021; 48:493–500.

Gunnarsdóttir J, Swift EM, Smárason A, Einarsdóttir K. The optimal timing for induction of labor in normotensive women. Submitted to AOGS

Ontiveros JL, Gunnarsdóttir J, Guðnadóttir SA, Aspelund T, Einarsdóttir K. Twin birth rates and obstetric interventions in Iceland: a nationwide study from 1997-2018. Int J of Gyn and Obs 2023;163:226-233

Heiti verkefnis: Hagstæðasta meðgönguvikan fyrir framköllun fæðingar: Erum við á réttri leið?/The optimal timing of labour induction: Are we heading in the right direction?
Verkefnisstjóri: Kristjana Einarsdóttir, Háskóla Íslands
Tegund styrks: Verkefnisstyrkur
Styrktímabil: 2019-2021
Fjárhæð styrks kr. 43.293.000
Tilvísunarnúmer Rannís:
195900

Þetta vefsvæði byggir á Eplica