ISSP 2016-2018: Viðhorf almennings til stjórnvalda, félagslegra tengsla og trúmála - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

26.8.2021

Meginmarkmið verkefnisins Viðhorf almennings til stjórnvalda, félagslegra tengsla og trúmála var að halda áfram þátttöku Íslands í  rannsóknasamstarfi International Social Survey Programme með því að
leggja fyrir kannanir á viðhorfum til hlutverks stjórnvalda árið 2016, félagslegum tengslum árið 2017 og trúmálum árið 2018. 

Íslensku gögnin, ásamt sambærilegum gögnum frá um 40 öðrum löndum, eru nú aðgengileg öllum íslenskum og erlendum rannsakendum sem hafa áhuga á hlutverki stjórnvalda, félagslegum tengslum og trúmálum. Niðurstöður hafa nú þegar verið birtar í ritrýndum greinum og líklegt er að fjöldi greina og annað útgefið efni muni birtast á næstu árum sem meðal annars byggja á gögnunum frá Íslandi.

English:

The main goal of the project ISSP 2016-2018: Attitudes towards Role of Government, Social Network
and Religion
was to continue Iceland's participation in the International Social Survey Programme by collecting data on the 2016 module on the role of government, the 2017 module on social networks, and the 2018 module on religion. The Icelandic data along with comparable data for around 40 other countries is now available to all Icelandic and foreign social scientists interested in the role of government, social networks, and religion, which has already resulted in several peer-reviewed publications and will likely result in multiple more publications that include Iceland.

Data in open access at the GESIS Data Archive:
Role of Government: https://doi.org/10.4232/1.13052
Social Network: https://doi.org/10.4232/1.13322
Religion: https://doi.org/10.4232/1.13629

Heiti verkefnis: ISSP 2016-2018: Viðhorf almennings til stjórnvalda, félagslegra tengsla og trúmála/ ISSP 2016-2018: Public Attitudes toward Government, Social Networks and Religion
Verkefnisstjóri: Sigrún Ólafsdóttir, Háskóla Íslands

Tegund styrks: Verkefnisstyrkur
Styrktímabil: 2016-2019
Fjárhæð styrks: 29,699 millj. kr. alls
Tilvísunarnúmer Rannís: 163482

Þetta vefsvæði byggir á Eplica