Lofttóms-ördíóður með jafnspennulestun notaðar sem tíðnistillanlegir THz sveiflugjafar - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

18.8.2022

Með notkun greiningar, hermana og tilrauna hefur öðlast betri skilningur á eiginsviðstakmörkuðum straumi frá fylkjum rafeindlinda í ördíóðum. Þá höfum við þróað einfaldar og ódýrar ljóskatóður sem byggja á GaAs, sem og einfaldar ördíóður til að nota við tilraunir á eiginsviðstakmörkuðum rafeindalindum. Þessar niðurstöður gagnast við frekari rannsóknir og þróun á jafnspennulestuðum straumvökum með THz tíðni.

Niðurstöður þessa verkefnis verða notaðar við frekari þróun á jafnspennulestuðum sveifluvaka er byggir á ördíóðum. Ennfremur nýtast niðurstöður þessa verkefnis við hönnun á hvers konar rafeindalindum, hvort sem þær byggja á sviðsröfun, ljósröfun eða varmaröfun. Þær má nota til að meta straum frá örsmáum rafeindalindum og til að ákvarða hæfilegt bil í fylki rafeindalinda.

English:

We have used analysis, simulations, and experiments to understand the dynamics of space-charge limited emission in emitter arrays in microdiodes. Furthermore, we have developed simple and inexpensive GaAs based photoemitters and microdiodes to use in experiments on space-charge limited emission. This can be used for further research on developing space-charge driven DC microdiode oscillators at the THz frequency.

Information on how the results will be applied
The results of this project will be used to further develop a DC microdiode oscillator. Furthermore, the results on space-charge dynamics in microdiode emitter arrays have far ranging significance for electron sources, whether they use field emission, photoemission or thermionic emission. The results are useful to correctly estimate the current from microscale emitters and to determine the appropriate spacing in emitter arrays.

A list of the project’s outputs
∙ Simple and inexpensive GaAs based photocathodes annealed to achieve optimal performance.
∙ A simple microdiode configuration for measuring voltage-current characteristics under field- and photoemission.
∙ A diagnostic system for generating and measuring voltage-current characteristics.
∙ A model that incorporates temporally and spatially variable photoemission into the molecular dynamics based simulation software for electron emission and propagation.
∙ A method of forming nanorings by solid-state dewetting of an Ag film on a Si substrate.
∙ Laws for determining the space-charge limited current in microemitters.
∙ Scaling formulas for determining appropriate spacing in emitter arrays.

Heiti verkefnis: Lofttóms-ördíóður með jafnspennulestun notaðar sem tíðnistillanlegir THz sviflugjafar / DC Vacuum-Microdiode Arrays as Tuneable THz Sources
Verkefnisstjóri: Ágúst Valfells, Háskólanum í Reykjavík
Tegund styrks: Verkefnisstyrkur
Styrktímabil: 2017-2019
Fjárhæð styrks: 44,955 millj. kr. alls
Tilvísunarnúmer Rannís:
174512









Þetta vefsvæði byggir á Eplica