Tilfinningar, efnisheimur og hversdagslíf á 19. og fyrri hluta 20. aldar á Íslandi - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

26.3.2018

Verkefnið fjallaði um tilfinningar, efnisheim og hversdagslíf fólks á Íslandi á 19. og fyrri hluta 20. aldar og byggðst á rannsókn á heimildum af ólíku tagi og hvernig þær tengjast einstaklingnum persónulega. 

Rannsakað var hvernig heimildirnar urðu til og hvaða merkingu væri hægt að leggja í notkun þeirra. Lögð var áherlsa á að kanna hvernig einstaklingurinn verður til í „texta“, hvernig handaritamenningin og reynsla fólks í hversdagslífinu hafði mótandi áhrif á daglega framgöngu þess á tímabilinu. Rannsóknarverkefnið framleiddi mikilvægar niðurstöður í þessu sambandi en sérstaklega var hugað að sambandinu á milli „texta“ (frásagna, teikninga/ljósmynda, muna og svo framvegis) og lífsins (raunveruleikans).

Áherslan var öll á hversdagslíf fólks, hvernig frásagnir þess af samspili tilfinninga og efnislegra gæða hafði áhrif á hugarheim og lífskjör almennings; hvernig efnisheimurinn mótaði og hafði áhrif á hugsun fólks og tilfinningalíf. Hér er verið að vísa til fjölmargra ólíkra heimildaflokka þegar rætt er um „texta“, heimilda á borð við frásagnir, muni úr hversdagslífinu, teikningar/ljósmyndir, byggingar og jafnvel landslag; allt heimildir sem hægt er að tefla sama með það í huga að fá tækifæri til að skoða lífsskilyrði fólks frá mörgum ólíkum hliðum.

English: 

The research project – ‘Emotions, material culture and everyday life' – set out to address certain central issues concerning egodocuments and their use and meaning. Subjects for investigation included how the individual is shaped by ‘text', how scribal culture and the everyday life experience had a formative influence on the lives of Icelanders in the long 19th century, and the nature of the interplay between ‘texts' (narratives, illustrations, artifacts, etc.) and life (reality). The center of interest in the project was on people's everyday lives, how their perceptions of the interplay between emotions and material culture affected their mental world and living conditions, and how their material world in turn impacted on their world view and emotional lives. The word ‘text' here was used very broadly to include a wide range of different sources, including narratives, artifacts, drawings and illustrations, photographs, buildings and even landscape – indeed, any human constructs that can be compared and contrasted with a view to opening ways of examining people's living conditions and their perceptions of them from many different aspects.

Bækur

1. Sigurður Gylfi Magnússon og Davíð Ólafsson, Minor Knowledge and Microhistory. Manuscript Culture in the Nineteenth Century (London: Routledge 2017).

2. Jón Ólafur Ísberg og Sigurður Gylfi Magnússon, Fátækt og fúlga. Þurfalingarnir 1902. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 19 (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2016).

3. Már Jónsson, Sterbúsins fémunir framtöldust þessir. Eftirlátnar eigur 96 Íslendinga sem létust á tímabilinu 1722– 1820. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 18 (Reykjavík: Háskólaútgáfan 2015).

4. Már Jónsson, Hvítur jökull, snauðir menn. Eftirlátnar eigur alþýðu í efstu byggðum Borgarfjarðar á öðrum fjórðungi 19. aldar (Reykholt: Snorrastofa 2014).

5. Árni H. Kristjánsson, Bóndinn, spendýrin og fleiri undur alheimsins. Alfræðiverk fyriralþýðu sem Jón Bjarnason frá Þórormstungu í Vatnsdal vann á árunum 1845–1852. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 17 (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2014).

Grein

1. Kristján Mímisson og Sigurður Gylfi Magnússon, “Singularizing the Past: The History and Archaeology of the Small and Ordinary”. Journal of Social Archaeology 14:2 (2014), pp.131–156.___

2. Sigurður Gylfi Magnússon, “Tales of the Unexpected: The ‘Textual Environment', Ego-Documents and a Nineteenth-Century Icelandic Love Story – An Approach in Microhistory”. Cultural and Social History 12:1 (2015), pp. 77–94.

3. Sigurður Gylfi Magnússon, “Microhistory, Biography and Ego-documents in Historical Writing”. Revue d'Histoire Nordique 20 (2016), pp. 133–153.

4. Davíð Ólafsson og Ólafur Rastrick: “Tendances actuelles dans l'histoire culturelle islandaise: Pratiques, résultats et perspectives”, in Revue d'Histoire Nordique – Nordic Historical Review 19 (2016), pp. 155-182.

5. Sigurður Gylfi Magnússon, “The Life is Never Over: Biography as a Microhistorical Approach”. In The Biographical Turn: Lives in History. Hans Renders, Binne de Haan and Jonne Harmsma (eds.) (London: Routledge, 2016), pp. 42–52.

6. Sigurður Gylfi Magnússon, “The Love Game as Expressed in Ego-Documents: The Culture of Emotions in Late Nineteenth Century Iceland”. Journal of Social History 50:1 (2016), pp. 102– 119.

7. Sigurður Gylfi Magnússon, “Views into the Fragments: An Approach from a Microhistorical Perspective”. International Journal of Historical Archaeology 20 (2016), pp. 182–206.

8. Már Jónsson, “Securing inheritance. Probate proceedings in the Nordic countries 1600–1800”, Sjuttonhundratal. Nordic Yearbook for Eighteenth-Century Studies 13 (2016), pp. 7–30.

9. Már Jónsson, “Probate Proceedings and Inheritance in Eighteenth-Century Iceland”, in Space of Action and Legal Strategies. The workings of Nordic Inheritance Law through the Ages. Eds. Lars Ivar Hansen, Marianne Holdgaard and Bodil Selmer (2016).

10. Sigurður Gylfi Magnússon, “Far-reaching Microhistory: The Use of Microhistorical Perspective in a Globalized World.” Rethinking History 21:3 (2017), pp. 312–341.

11. Davíð Ólafsson, “Post-medieval manuscript culture and the historiography of texts”, in Mirrors of virtue: Manuscript and print in late pre-modern Iceland, eds. Matthew J. Driscoll and Margrét Eggertsdóttir. Opuscula 15; Bibliotheca Arnamagnæana 49 (Copenhagen: Museum Tusculanum Press, 2017), pp. 1-30.

12. Sigurður Gylfi Magnússon, “A ‘New Wave' of Microhistory? Or: It's the same old story –a fight for love and glory”. Quaderni storici ___ 155 / a. LII, n. 2, agosto 2017.

– Sumar greinarnar eru nú þegar aðgengilegar á hinu alþjóðlega samskiptaneti academia.edu og unnið er að því að fá aðrar birtar á þeim vettvangi.

Ritdómar

– Sigurður Gylfi Magnússon – Þorleifur Friðriksson, Við brún nýs dags. Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar 1906–1930. Sagnfræðirannsóknir 19 (Reykjavík: Efling stéttarfélag, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan, 2007). 394 bls; Þorleifur Friðriksson, Dagar vinnu og vona. Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í kreppu og köldu stríði. Sagnfræðirannsóknir 21 (Reykjavík: Efling stéttarfélag, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan, 2007). 468 bls. Saga LIII: 1 (2015), bls. 165–171.

– Sigurður Gylfi Magnússon – Family, Culture and Society in the Diary of Constantijn Huygens Jr., Secretary to Stadholder-King William of Orange. By Rudolf Dekker (Leiden, Brill, 2013. 208 pp. £84.00); Theoretical Discussions of Biography: Approaches from History, Microhistory, and Life Writing. Edited by Hans Renders and Binne de Haan (Lewiston, NY: Edwin Mellen, 2013. 456 pp. $159.00). Journal of Social History 49:1 (2015), pp. 249–252.

Ritstjórn

Guðrún Ingólfsdóttir, Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar. Bómenning íslenskra kvenna frá miðöldum fram á 18. öld. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 20 (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2016).

Vilhelm Vilhelmsson, Sakir útkljáðar. Sáttabók Miðfjarðarumdæmis í Húnavatnssýslu 1799–1865. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 19 (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2017).

Vigfús Geirdal, Grænlandsfarinn. Dagbækur Vigfúsar Sigurðssonar og þrír leiðangrar hans. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 22 (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2018).

Heiti verkefnis: Tilfinningar, efnisheimur og hversdagslíf á 19. og fyrri hluta 20. aldar á Íslandi
Verkefnisstjóri: Sigurður Gylfi Magnússon, Háskóla Íslands
Tegund styrks: Verkefnisstyrkur
Styrktímabil: 2014-2016
Fjárhæð styrks: 29,87 millj. kr. alls
Tilvísunarnúmer Rannís:  141237

Þetta vefsvæði byggir á Eplica