Úthlutanir: desember 2017

21.12.2017 : MEDIA: Úthlutanir ársins 2017

Árið 2017 var gjöfult ár fyrir íslensk kvikmyndafyrirtæki. Enn og aftur er nýtt met slegið í úthlutunum til íslenskra fyrirtækja í hljóðmyndræna geiranum. Úthlutað var ríflega 1,1 milljón evra eða um 134 milljónum íslenskra króna til íslenskra umsækjenda. Í fyrsta skipti fengu tvær íslenskar spennuþáttaraðir styrki samtímis, sem er frábær árangur og ber vitni um færni okkar fagfólks.

Lesa meira

21.12.2017 : Menning: Úthlutanir ársins 2017

Í menningarhluta Creative Europe eru ÚTÓN – Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar og Nýsköpunarmiðstöð Íslands þátttakendur í tveimur evrópskum samstarfshópum og Iceland Airwaves tekur þátt í samstarfs­verkefninu Keychange.

Lesa meira

19.12.2017 : Seinni úthlutun Æskulýðssjóðs 2017

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum að leggja til við ráðherra að úthluta ellefu verkefnum alls 4.560.000 í seinni úthlutun sjóðsins fyrir árið 2017.

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

18.12.2017 : Styrkúthlutun Tækniþróunarsjóðs haust 2017

Á haustmisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 32 fyrirtækja til samninga um verkefnisstyrki fyrir allt að fimm hundruð og tíu milljónum króna. Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar.*

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica