Seinni úthlutun Æskulýðssjóðs 2017

19.12.2017

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum að leggja til við ráðherra að úthluta ellefu verkefnum alls 4.560.000 í seinni úthlutun sjóðsins fyrir árið 2017.

Alls bárust sjóðnum 38 umsóknir um styrk að upphæð rúmlega 31  milljón.

Stjórnin leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt;*

Nafn umsækjanda Heiti verkefnis Styrkur
Félag heyrnarlausra - Litluputtar Aukin félagsþátttaka heyrnarlausra ungmenna 900
Landssamband ungmennafélaga (LUF) Verkfærakista ungmennafélaga 500
Núll prósent hreyfingin Líf fyrir líf-skógrækt fyrir ungt fólk 400
Ungir umhverfissinnar Framhaldsskólakynning 400
Ungmennahreyfing R.K.Í. Stutt í Spuna- spilahópur ungra óvirkra 400
Ungmennaráð Barnaheilla Vinaverkefni 300
Ungmennasamband Dalamanna og N-Breiðfirðinga, UDN Laugafjör-tengsl ungs fólks 400
Æskan Barnahreyfing IOGT á Íslandi Gott hjól-gott barn 280
Æskan Barnahreyfing IOGT á Íslandi Fjölbreyttni í æskulýðsstarfi 180
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi (Æ.S.K.A.) Farskóli leiðtogaefna 300
Æskulýðsvettvangurinn Eineltisfræðsla 500

*Birt með fyrirvara um hugsanlegar villur









Þetta vefsvæði byggir á Eplica