Fulltrúar Horizon 2020 á Íslandi

Rannís hefur umsjón með starfi stjórnarnefndarfulltrúa og landstengla Horizon 2020 á Íslandi.

Fyrir hverja undiráætlun Horizon 2020, rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB, eru valdir stjórnarnefndarfulltrúar (Programme Committee Members) og landstenglar (National Contact Points (NCP). Stjórnarnefndarfulltrúar sitja opinbera fundi í hverri áætlun og taka þátt í mótun vinnuáætlunar. Hlutverk landstengils er að veita upplýsingar um viðkomandi áætlun á Íslandi, kynna áætlunina og styðja við umsækjendur og þátttakendur í verkefnum.

Til glöggvunar er hér heildarlisti yfir aðalstoðir og undiráætlanir Horizon 2020 og fulltrúa Íslands í viðkomandi áætlun:

Yfirnefnd Horizon 2020 (Strategic configuration committee)

Öndvegisrannsóknir

Evrópska rannsóknaráðið (ERC):

  • Stjórnarnefndarfulltrúi: 
  • Landstengill: Viðar Helgason, sérfræðingur á alþjóðasviði Rannís.

Framtíðartækni (FET):

Marie Sklodowska-Curie:

Rannsóknainnviðir í Evrópu:

Forysta í atvinnulífi

Upplýsingatækni:

Örtækni, efnistækni, framleiðsla og líftækni:

Geimvísindi:

Aðgengi að áhættufjármagni:

Nýsköpun í fyrirtækjum:

Samfélagsáskoranir

Heilbrigði og lýðheilsa:

Fæðuöryggi, landbúnaður og sjávarrannsóknir:

Orka:

Samgöngur:

Umhverfi, loftslagsmál og auðlindir:

Evrópa í breyttum heimi - samfélög framtíðar:

  • Stjórnarnefndarfulltrúi:  Hulda Proppé , rannsóknastjóri félagsvísindasviðs HÍ
  • Landstengill:  Sigrún Ólafsdóttir, sérfræðingur á alþjóðasviði Rannís.

Öryggi og samfélag:

Víðtækari þátttaka

Vísindi í þágu samfélagsins

Joint Research Centre

Yfirumsjón með starfi landstengla og fjármálum og lagaumhverfi Horizon 2020:
Þetta vefsvæði byggir á Eplica