Rannsóknasjóður: mars 2015

26.3.2015 : Island-mainland plant communities: effects of species pool, grazing and productivity on spatial components of diversity - verkefnislok

Both management of natural resources and nature conservation depend on solid knowledge of the driving forces that shape patterns of biological diversity. Lesa meira

24.3.2015 : Rafefnafræðileg binding CO2 - verkefnislok

Verkefnið var unnið í samstarfi við ýmsa rannsóknahópa á sviði kennilegra reikninga sem og tilrauna, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Lesa meira

9.3.2015 : Jarðefnafræði CO2 í jarðhitavatni - verkefni lokið

Carbon is one of the most important element in hydrothermal systems present in various oxidation states in secondary minerals, the gas phase and dissolved in water. In order to gain insight into the hydrothermal carbonate geochemistry evidences from natural systems, experiments and geochemical simulations were combined in this study. 

Lesa meira

6.3.2015 : Innviðir eldfjalla - verkefnislok

Í öndvegisverkefninu Innviðir eldfjalla var unnið að ákvörðun á innri uppbyggingu eldfjalla, mati á kvikuhreyfingum og tengslum þeirra við eldvirkni, og að betrumbæta eldgosaviðvarnir og vöktun eldvirkni. Samtúlkun mismunandi gagna var höfð að leiðarljósi. Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica