Rannsóknasjóður: ágúst 2015

10.8.2015 : Prófun á áhrifum starfsþróunaríhlutunar fyrir hjúkrunarfræðinga til að bæta verkjameðferð - verkefni lokið

The purpose of the study was to test the effectiveness of an evidence-based staff development program, aimed at nurses, called the PRN program to improve nurses' knowledge, attitudes, and practices (e.g. documentation) and to improve patients' experience of pain management (e.g. time spent in severe pain). In addition, the goal was to evaluate the epidemiology of pain at a university hospital and to assess the quality of pain management. 

Lesa meira

7.8.2015 : Kjósendur og frambjóðendur 2013: Íslenska kosningarannsóknin og Íslenska frambjóðendarannsóknin - verkefni lokið

Íslenska kosningarannsóknin er nú með þeim elstu sinnar tegundar í Evrópu og ein af þeim fáu þar sem vel hefur verið gætt að samræmi á milli ára og þess vegna einstakt tækifæri til að skoða breytingar á þeim mörgu þáttum er lúta að kosningahegðun.  Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica