Úthlutanir: desember 2016

20.12.2016 : Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði 2016

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkvilyrðum til vinnustaðanáms fyrir árið 2016.

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

19.12.2016 : Styrkúthlutun Tækniþróunarsjóðs haust 2016

StjórnTækniþróunarsjóðs ákvað á fundi sínum í dag að bjóða verkefnisstjórum 25 verkefna að ganga til samninga. Að þessu sinni er verið að bjóða allt að 450 milljónir króna sem fara til nýrra verkefna; níu verkefni í Sprota , fjórtán í Vöxt og tveir í Markaðsstyrki

Lesa meira

13.12.2016 : Úthlutun úr Máltæknisjóði árið 2016

Stjórn Máltæknisjóðs ákvað á fundi sínum miðvikudaginn 23. nóvember sl. að leggja til við ráðherra að úthluta þremur verkefnum alls 29.180.000 kr. í úthlutun sjóðsins fyrir árið 2016. Alls bárust 6 umsóknir um styrk.

Lesa meira

13.12.2016 : Þriðja úthlutun úr Æskulýðssjóði árið 2016

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum þriðjudaginn 8. nóvember 2016 að leggja til við ráðherra að úthluta tólf verkefnum alls 5.087.000 í þriðju og síðustu úthlutun sjóðsins fyrir árið 2016.

Lesa meira

5.12.2016 : Úthlutun Hljóðritasjóðs nóvember 2016

Hljóðritasjóður var settur á stofn hjá mennta- og menningar­mála­ráðu­neytinu þann 1. apríl sl. Rannís var falið að hafa umsjón með sjóðnum.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica