Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkvilyrðum til vinnustaðanáms fyrir árið 2016.
Lesa meiraStjórnTækniþróunarsjóðs ákvað á fundi sínum í dag að bjóða verkefnisstjórum 25 verkefna að ganga til samninga. Að þessu sinni er verið að bjóða allt að 450 milljónir króna sem fara til nýrra verkefna; níu verkefni í Sprota , fjórtán í Vöxt og tveir í Markaðsstyrki .
Lesa meiraStjórn Máltæknisjóðs ákvað á fundi sínum miðvikudaginn 23. nóvember sl. að leggja til við ráðherra að úthluta þremur verkefnum alls 29.180.000 kr. í úthlutun sjóðsins fyrir árið 2016. Alls bárust 6 umsóknir um styrk.
Lesa meiraStjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum þriðjudaginn 8. nóvember 2016 að leggja til við ráðherra að úthluta tólf verkefnum alls 5.087.000 í þriðju og síðustu úthlutun sjóðsins fyrir árið 2016.
Lesa meiraHljóðritasjóður var settur á stofn hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu þann 1. apríl sl. Rannís var falið að hafa umsjón með sjóðnum.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.