Úthlutun Hljóðritasjóðs nóvember 2016

5.12.2016

Hljóðritasjóður var settur á stofn hjá mennta- og menningar­mála­ráðu­neytinu þann 1. apríl sl. Rannís var falið að hafa umsjón með sjóðnum.

Ráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs að veita 84 styrki í ár sem er um 50% allra umsækjenda.

Hljóðritasjóður hefur til ráðstöfunar 33.5 milljónir króna 2016. Umsóknarfrestur rann út 10. október sl. Sjóðnum bárust 167 styrkumsóknir og sótt var um ríflega 165 milljónir króna. Umsóknarupphæð var að meðaltali nærri einni milljón króna.

Tónlistarstílar verkefna flokkast þannig:

Umsóknir fyrir rokk, þungt og indie rokk voru 24 talsins eða um 14% umsókna, af þeim hlutu átta styrk, samtals að upphæð 3.300.000 kr.

Umsóknir fyrir popp, indie popp, dægurtónlist, raftónlist, þjóðlagatónlist, barnatónlist, hip-hop ofl. voru 78 talsins eða tæplega helmingur umsókna. Af þeim hlutu 45 styrk að upphæð ríflega 18 milljónir.

Undir nútímatónlist, samtímatónlist, kóratónlist, sönglög ofl. mætti flokka 31 umsókn eða 18% umsókna. Af þeim hlutu 18 styrki, samtals að verðmæti um sex milljóna króna.

Jazztónlist af ýmsum toga átti við um 19 umsóknir en af þeim hlutu 12 styrk að fjárhæð 5.500.000 kr.

Þrjár umsóknir bárust þar sem viðfangsefnið var illskilgreinanlegt og hlaut ein þeirra 200.000 kr styrk.

Kynjahlutfall forsvarsmanna umsækjenda og svo þeirra sem hlutu á endanum styrki reyndist það sama, þ.e. 61% umsækjenda karlar og 31% umsækjenda konur og 8% blandaðir hópar.

Það var mat stjórnar að langflestar umsóknanna hafi verið vel unnar og verkefnin nær öll mjög verðug. Verkefni stjórnar var því afar erfitt og eftir sitja mörg góð og áhugaverð hljóðritunarverkefni sem ekki hljóta styrki að þessu sinni.

 

Úthlutun 2016

Aduria ehf Elsku Borga mín 400.000
Aðalbjörn Tryggvason Ný plata Sólstafa 250.000
Á móti sól/Heimir Eyvindsson Ný lög 200.000
Árni Grétar Jóhannesson Jón Ólafsson & Futuregrapher - Tvö 200.000
Árný Árnadóttir If I Could 400.000
Ása Elínardóttir ÁSA 100.000
Ásbjörg Jónsdóttir Ný íslensk tónlist fyrir barnakóra 300.000
Ásbjörn K. Morthens 2 breiðskífur 2017 750.000
Áskell Másson Líður að hausti 500.000
Ásta Björg Björgvinsdóttir Fyrsta breiðskífa Hinemoa 200.000
Bangoura Band Minister of Injustice 400.000
Birgir Baldursson Tusk (nýr hljómdiskur) 200.000
Birgir Hilmarsson Vinnsla breiðskífu (seinni hluti) 500.000
Björn Stefán Þórarinsson Mánar 500.000
Björn Thoroddsen Bjössi 500.000
Daníel Friðrik Böðvarsson Daníel Böðvarsson - sólóplata 200.000
Elín Dröfn Jónsdóttir Undirbúningur fyrir plötuútgáfu 300.000
Elín Eyþórsdóttir Elín Ey - íslensk plata 400.000
Elísa María Geirsdóttir Newman Elíza Newman ný plata 200.000
Elísabet Eyþórsdóttir Sísý Ey systur - Accoustic 300.000
Elísabet Waage John Speight - Þórunn Gréta Sigurðardóttir 300.000
Félag íslenskra kvenna í tónlist(FÍKT) Tónsmiðja KÍTÓN á Stykkishólmi 2017 500.000
Fireland Music slf. Kjarma 450.000
Flugur listafélag ehf. Útgáfa á annari plötu hljómsveitarinnar Annes 500.000
Gangly Gangly - stuttskífa 300.000
Grúska Babúska Ísland - Glastonbury 350.000
Guðrún Óskarsdóttir In Paradisum 200.000
Gunnsteinn Ólafsson Ævintýraóperan Baldursbrá 350.000
Hafdís Bjarnadóttir Já - síðasta platan í trílógíunni „Nú jæja já“ 500.000
Hafdís Huld Þrastardóttir Fjórða plata Hafdísar Huldar á ensku 650.000
Hafsteinn Þórólfsson Once I dreamt in the dark 300.000
Hallur Ingólfsson Skepna 2 200.000
Helgi Björnsson Heinsunareldurinn 600.000
Herbert Þ. Guðmundsson Upptaka á 12 nýjum íslenskum lögum 300.000
Hildur Kristín Stefánsdóttir Hildur - LP 400.000
Högni Egilsson ARMS 600.000
Hörður Bragason SMURJÓN 250.000
Jakob Frímann Magnússon Fata Morgana 600.000
Jana María Guðmundsdóttir Cloud Of Armour 400.000
Jófríður Ákadóttir JFDR - Divine 250.000
Jóhann Guðmundur Jóhannsson Lög við ljóð Laxness - geisladiskur 500.000
Jón Ólafsson Tveir fiskar 500.000
JR-Music ehf. Plata með Helenu Eyjólfsdóttur 400.000
Kammerkór Norðurlands Heimsósómi 250.000
Kammerkór Suðurlands Kom skapari 250.000
Kammersveit Reykjavíkur Upptaka á nýjum íslenskum verkum fyrir kammersveit 300.000
Karólína Eiríksdóttir Samstarf Karólínu og Ásgerðar 300.000
Kristinn Thorarensen Plata 650.000
Lára Rúnarsdóttir Lára Rúnars #6 650.000
Lúpus slf. Reykjavík GPS - staðsetningatengt tónverk 300.000
Magnús Ragnar Einarsson Máðar myndir 250.000
Michael Jón Clarke 10 minningarbrot um Emil 300.000
Óskar Guðjónsson ADHD 7 - upptaka og útgáfa 400.000
Pálmi J. Sigurhjartarson Undir fossins djúpa nið 300.000
Pálmi Ragnar Ásgeirsson ROK by ROK 300.000
Ragna Kjartansdóttir Önnur plata Cell7 400.000
Record Records ehf. Hljóðritun á aukaefni Júníusar Meyvants 400.000
Rúnar H Vilbergsson Ný íslensk verk fyrir túbu 200.000
Sigurður Björn Blöndal HAM - Söngvar um helvíti mannanna 350.000
Sigurður Geirdal Ragnarsson DIMMA - 5 750.000
Sigurður Hjörtur Flosason Ný tónlist hljóðrituð í Svíþjóð 400.000
Sindri Már Sigfússon Sin Fang - Sad Party - breiðskífa 500.000
SJS music slf. Mixtura 650.000
Snorri Helgason Margt býr í þokunni 300.000
Sóley Stefánsdóttir sóley - þriðja breiðskífa 1.000.000
Stefán Örn Gunnlaugsson ÍKORNI 4 plata 500.000
Steinunn Harðardóttir Our Atlantis 500.000
Stephan Stephensen Les Aventures de President Bongo 500.000
Svanur Davíð Vilbergsson Ný íslensk gítartónlist 400.000
Sváfnir Sigurðarson Sváfnir Sig og drengirnir af upptökuheimilinu 100.000
Sverrir Guðjónsson RÖKKURSÖNGVAR 200.000
Tackleberry sf. Þriðja breiðskífa Moses Hightower 450.000
Tara Sóley Mobee Tara 1 250.000
Tómas Ragnar Einarsson Bongó 500.000
Töfrahurð sf. Ný íslensk jazzútgáfan af Pétri og Úlfinum eftir Prokofiev fyrir börn 500.000
Una Stefánsdóttir EP plata 200.000
Unnur Birna Björnsdóttir Unnur Birna sólóplata 250.000
Védís Hervör Árnadóttir White Picket Fence 750.000
Vilborg Ása Dýradóttir Fjórða breiðskífa hljómsveitarinnar MAMMÚT 500.000
Vilhelm Anton Jónsson 200000 naglbitar ný plata 500.000
Vök ehf. Upptökur á Vök breiðskífu 500.000
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Völuspá 1.000.000
Þráinn Hjálmarsson Viola d'amore - Marco Fusi 100.000
Örvar Smárason Light is Liquid 400.000
    33.500.000

 

 Birt með fyrirvara um innsláttarvillur


Þetta vefsvæði byggir á Eplica