StjórnTækniþróunarsjóðs ákvað á fundi sínum í dag að bjóða verkefnisstjórum 25 verkefna að ganga til samninga. Að þessu sinni er verið að bjóða allt að 450 milljónir króna sem fara til nýrra verkefna; níu verkefni í Sprota , fjórtán í Vöxt og tveir í Markaðsstyrki .
Á fundi sínum 19. desember 2016 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga. Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningarfundar. *
Heiti verkefnis | Umsækjandi | Heiti verkefnisstjóra |
Blásúra | Óstofnað fyrirtæki | Sigríður Guðrún Suman |
e1 - Markaðstorg hleðslustöðva fyrir rafbíla | Natus ehf. | Axel Rúnar Eyþórsson |
Ferðafélagi fyrir hreyfihamlaða | TravAble ehf. | Ósk Sigurðardóttir |
Hönnun í framleiðslu - Gulrófa | Grallaragerðin ehf. | Búi Bjarmar Aðalsteinsson |
Nýjar blóðflögulausnir til frumurækta | Platome Líftækni ehf. | Sandra Mjöll Jónsdóttir |
Snákróbotar | Óstofnað fyrirtæki | Guðmundur Viktorsson |
Travelade.com - Töggunarvél ferðaupplýsinga | Travelade ehf. | Andri Heiðar Kristinsson |
Þjálfum hugann með skák - skákapp | Óstofnað fyrirtæki | Héðinn Steinn Steingrímsson |
Þróun vefjaræktar á Eutrema japonicum | Wasabi Iceland ehf. | Johan Sindri Hansen |
Heiti verkefnis | Umsækjandi | Heiti verkefnisstjóra |
Bestun á framleiðni EPA ríkrar þörungaolíu | Omega Algae ehf. | Dr. Hjálmar Skarphéðinsson |
Fjöðrunartækni Lauf þróuð inn á stærri markaði | Lauf Forks hf. | Benedikt Skúlason |
FLOW VR | Flow ehf. | Leifur Björnsson |
Greining notendahegðunar fyrir sýndarveruleika | Aldin Dynamics ehf. | Hrafn Þorri Þórisson |
Hraðkæling fyrir hraðfiskibáta | Frostmark ehf. | Ragnar Jóhannsson |
IceWind vindtúrbínur fyrir fjarskiptamöstur | IceWind ehf. | Sæþór Ásgeirsson |
IM Innsýn | Mentor ehf. | Vilborg Einarsdóttir |
MapExplorer | Gagarín ehf. | Ásta Olga Magnúsdóttir |
Ný flutningaker fyrir fersk matvæli | Sæplast Iceland ehf. | Björn Margeirsson |
Oculis - dexamethasone nanóagna augndropar | Oculis ehf. | Páll Ragnar Jóhannesson |
Sjálfvirkni við gæðamat og snyrtingu á fiskflökum | Valka ehf. | Helgi Hjálmarsson |
SnapStudy | Matador Media ehf | Valgerður Halldórsdóttir |
Þróun á asco | Asco Harvester ehf. | Anna Ólöf Kristjánsdóttir |
Þróun og framleiðsla á vörulínu fyrir þýskaland | geoSilica Iceland ehf. | Fida Muhammed Abu Libdeh |
Heiti verkefnis | Umsækjandi | Heiti verkefnisstjóra |
Handpoint: Kemur til Ameríku | Handpoint ehf. | Þórður Heiðar Þórarinsson |
TARAMAR vörur á Bandaríkjamarkað | TARAMAR ehf. | Guðrún Marteinsdóttir |
* Birt með fyrirvara um hugsanlegar villur.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.