Tækniþróunarsjóður

Úthlutanir

Úthlutanir Tækniþróunarsjóðs má finna á úthlutunarsíðu sjóðsins.

Úthlutanir úr Tækniþróunarsjóði

Samantekt á úthlutunum úr Tækniþróunarsjóði 2004-2014

Tekið hefur verið saman yfirlit yfir umsóknir og styrkveitingar Tækniþróunarsjóðs fyrir árin 2004-2014. Tækniþróunarsjóður hefur starfað frá árinu 2004 en hann tók við af Tæknisjóði sem hafði starfað frá 1994.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica