Tækniþróunarsjóður úthlutar 520 milljónum í haustúthlutun 2019

13.12.2019

Á haustmisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 33 verkefna að ganga til samninga um nýja verkefnisstyrki fyrir allt að 520 milljónir króna. 

  • Merki Tækniþróunarsjóðs

Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar. Sjóðurinn bauð upp á þrjá styrktarflokka á haustmisseri og alls bárust sjóðnum 248 umsóknir í alla styrktarflokka sem er 11% aukning frá sama tíma í fyrra. 

Markaðsstyrkir
Heiti verkefnis Aðalumsækjandi Verkefnisstjóri
Sjálfvirknivæðing söluferla AwareGO AwareGO ehf. Ragnar Sigurðsson
Uppbygging markaðsinnviða vegna markaðssóknar EBBI

 Brandr ehf.

Íris Mjöll Gylfadóttir

Undirbúningur fyrir markaðssókn CURIO C-5010

CURIO ehf. Axel Pétur Ásgeirsson

Erlend markaðssókn exMon

Expectus Software ehf. Gunnar Steinn Magnússon

Rannsókn á heimsmarkaði Ísar farlausna

Jakar ehf. Ari Ólafur Arnórsson
Sorptækni á alþjóðamarkað Lífdísill ehf. Axel Jóhannsson
ADMS - Gagnamiðlunar og upplýsingakerfi  Norðurslóðagáttin ehf.  Halldór Jóhannsson
Neyðarstjórnun

SAReye ehf.

Guðbrandur Örn Arnarson
 Samvinnulausn fyrir gististaði  Spectaflow ehf. Pétur Orri Sæmundsen
 Hljóðfærið Segulharpa - Markaðssetning  Ýlfur ehf.  Úlfur Hansson 
     
 Sproti
   
 Heiti verkefnis Aðalumsækjandi Verkefnisstjóri
Þjónustubókin Autoledger ehf. Róbert Heimir Helgason 
Nýr umhverfisvænn kragasalli Álvit Kristján Friðrik Alexandersson
BIRTA - Gróðurhúsalausn CRONOS ehf. Rúnar Þórarinsson
Deed - sjálfvirknivæðing heimsendinga Deed Arnar Jónsson
Mín heilsa Goodboys ehf.  Kjartan Þórsson 
Alein Payments - snjöll greiðslumiðlun Ingi Rafn Sigurðsson  Ingi Rafn Sigurðsson
Midbik - umhverfisvænt, kalt viðgerðarmalbik Midbik ehf. Brynjar Örn Sigurðsson 
Vindorkuframleiðsla fyrir flutningaskip Sidewind ehf.  María Kristín Þrastardóttir
Námshugbúnaður fyrir fjórðu iðnbyltinguna Skákgreind ehf. Héðinn Steinn Steingrímsson
 Gervigreindur stílisti Sowilo (Rebutia)

Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir

     
 Vöxtur    
 Heiti verkefnis Aðalumsækjandi Verkefnisstjóri
Snertiörvun fyrir betri upplifun tónlistar  Agado ehf Rúnar Unnþórsson
Svífandi göngustígakerfi Alternance slf. Birgir Þröstur Jóhannsson
Bættar veður- og orkuframleiðsluspár Belgingur, reiknistofa í v ehf. Ólafur Rögnvaldsson
Vendill Costner ehf. Aðalheiður Hreinsdóttir 
CrewApp - bylting í áhafnastjórnun CrewApp ehf.  Gnúpur Halldórsson 
Snjallvæðing og sjálfvirkni að fjórðu iðnbyltingu  DT Equipment ehf. Karl Ágúst Matthíasson
Snjallhring komið á alþjóðlegan neytendamarkað Genki Instruments ehf. Haraldur Þórir Hugosson
KARA+ og sjálfvirknivæðing meðferðarsambands Kara connect ehf.  Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
Lucinity ClearLens - Peningaþvættislausnir Lucinity (Intenta ehf.)  Guðmundur Rúnar Kristjánsson
Memaxi Link - samskiptagátt í velferðarþjónustu Memaxi ehf. Ingunn Ingimars
NeckSmart til greiningar og þjálfunar á hálssköðum Neckcare ehf. Magnús Kjartan Gíslason
YAY smáforrit og markaðstorg fyrir gjafabréf Yay ehf. Ari Þorgeir Steinarsson
Alfa-Uppbrot á verkferlum í lyfjaumsýslu Þula - Norrænt hugvit ehf. Garðar Már Birgisson

* Listinn er birtur með fyrirvara um villur









Þetta vefsvæði byggir á Eplica