Fyrirtækjastyrkur - Sproti 15.9.2025 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Ung nýsköpunarfyrirtæki.

Til hvers?

Sproti er ætlaður til að styðja við verkefni á byrjunarstigi.

Umsóknarfrestur:

Mánudagurinn 15. september 2025 kl. 15:00.

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel reglur sjóðsins sem finna má undir nytsöm skjöl og tenglar.

Lesa meira
 

Fyrirtækjastyrkur - Vöxtur 15.9.2025 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Lítil og meðalstór fyrirtæki.

Til hvers?

  • Vöxtur er ætlaður til að styrkja þróunarverkefni sem eru komin af frumstigi hugmyndar.

Umsóknarfrestur:

Mánudagurinn 15. september 2025 kl. 15:00.

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel reglur sjóðsins sem finna má undir nytsöm skjöl og tenglar.

Lesa meira
 

Fyrirtækjastyrkur - Markaður 15.9.2025 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Markaður er eingöngu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem verja að lágmarki 10% af rekstrargjöldum til rannsókna- eða þróunarstarfs samkvæmt síðasta reikningsári.

Til hvers?

Markaður er markaðsstyrkur til fyrirtækja sem skiptist í tvo ólíka flokka: Markaðsþróun og Markaðssókn. Þessum flokkum er ætlað að styðja við fyrirtæki á mismunandi stigum í undirbúningi afurðar á markað.

Nánari lýsing á styrktarflokkunum má finna í reglum sjóðsins hér að neðan.

Umsóknarfrestur

Mánudagurinn 15. september 2025 kl. 15:00.

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel reglur sjóðsins sem finna má undir nytsöm skjöl og tenglar.

Lesa meira
 

Eurostars 4.9.2025 Umsóknarfrestur

 

Fyrir hverja? 

Eurostars er fyrir lítil og meðalstór nýsköpunarfyrirtæki (e. innovative SMEs), sem eru í alþjóðlegu samstarfi og stefna á markað.

Til hvers? 

Eurostars gerir smærri fyrirtækjum kleift að sameina og deila sérþekkingu utan landamæra.

Umsóknarfrestur

Næsti umsóknarfrestur í Eurostars-3 kall 9 verður 4. september 2025 kl. 14:00 CET (12:00 GMT). 

Opnað verður fyrir umsóknir þann 4. júlí 2025.

Sótt er um á miðlægum vef Eurostars

Stofna umsókn

EN

Lesa meira
 

Listamannalaun 1.10.2025 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Sjálfstætt starfandi hönnuði, myndlistarmenn, rithöfunda, sviðslistafólk, tónlistarflytjendur,  tónskáld og kvikmyndahöfunda. Sjá nánar undir Spurt og svarað.

Tilgangur

Að efla listsköpun í landinu. Alþingi veitir árlega fé af fjárlögum til þess að launa listamenn í samræmi við lög [ 57/2009.]

Umsóknarfrestur vegna listamannalauna 2026.

Umsóknarfrestur er 1. október 2025, kl 15:00. 

Umsækjendur eru hvattir til að sækja ekki um á lokadegi.

Mánaðarleg upphæð listamannalauna árið 2025 er 560.000 kr.

Senda fyrirspurn

EN

Lesa meira
 

Sviðslistasjóður 1.10.2025 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?
Atvinnusviðslistahópa.

Til hvers?
Veittir eru styrkir til einstakra verkefna.

Úthlutun.
Að jafnaði liggur úthlutun fyrir í janúar ár hvert.

Umsóknarfrestur í Sviðslistasjóð 2025
Umsóknarfrestur 1. október 2025, kl 15:00. 

Umsækjendur eru hvattir til að skila ekki umsókn á síðasta degi.

EN

Lesa meira
 

Skattfrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna 1.10.2025 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Nýsköpunarfyrirtæki sem eru eigendur rannsókna- eða þróunarverkefna, sem þau bera sjálf fjárhagslega áhættu.

Öll fyrirtæki sem eru eigendur rannsóknar- eða þróunarverkefna sem, þau bera sjálf fjárhagslega áhættu af. Háskólar og stofnanir teljast ekki fyrirtæki í skilningi þessara laga (lög nr. 152/2009).

Sjá einnig skilgreiningu hér neðar á síðunni.

Til hvers?

Markmiðið er að efla rannsóknir og þróunarstarf og bæta samkeppnisskilyrði nýsköpunarfyrirtækja með því að veita þeim rétt til skattfrádráttar vegna kostnaðar við nýsköpunarverkefni.

Umsóknarfrestur: 

  • Umsóknarfrestur rennur út 1. október fyrir ný verkefni klukkan 23:59

  • Verður1. apríl fyrir framhaldsverkefni klukkan 23:59.

EN

Lesa meira
 

Hvar leynast tækifæri fyrir ungt fólk að stunda nám og störf erlendis? 4.9.2025 14:00 - 15:00 Vefnámskeið

Euroguidance og Eurodesk á Íslandi bjóða upp á kynningu á tækifærum sem Rannís býður upp á, á vegum Landskrifstofu Erasmus+ , European Solidarity Corps og Nordplus .

Lesa meira
 

eTwinning býður upp á stefnumót við mögulega samstarfsaðila 8.9.2025 15:00 - 17:00 Veffundur

Í september 2025 býður eTwinning upp á fjóra alþjóðlega samstarfsviðburði á netinu fyrir kennara sem vilja hefja eða taka þátt í evrópskum verkefnum með skólum víðs vegar í Evrópu.

Lesa meira
 

Íþróttasjóður 1.10.2025 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Íþrótta- og ungmennafélög, og fyrir þá sem starfa að útbreiðslu- og fræðsluverkefnum á sviði íþrótta. Einnig þá sem starfa að rannsóknum á sviði íþrótta.

Lágmarksstyrkur til verkefna er 250 þúsund krónur.

Til hvers?

Styrkirnir eru ætlaðir íþrótta- og ungmennafélögum á landinu til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana. Einnig eru styrkir til útbreiðslu- og fræðsluverkefna. Sérstaklega þá til verkefna fyrir jaðarsetta hópa.

Þá eru veittir styrkir til að stunda rannsóknir á ýmsum þáttum íþróttastarfsemi í landinu.

Umsóknarfrestur:

 Umsóknarfrestur er: 1. október 2025 klukkan 15:00.

Senda fyrirspurn

EN

Lesa meira
 

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC í október 2025 1.10.2025 Umsóknarfrestur

Um er að ræða umsóknarfresti í æskulýðstarfi, European Solidarity Corps, Erasmus+ aðild og inngildingarátaki DiscoverEU.

Lesa meira
 

Umsóknarfrestur um gæðaviðurkenningu eTwinning 1.10.2025 8:00 - 23:59 Umsóknarfrestur

Frestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 1. október 2025. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um. 

Lesa meira
 







Þetta vefsvæði byggir á Eplica