Rannsóknasjóður: júní 2014

20.6.2014 : Leiðir minni efnishyggja til meiri velsældar? Rannsóknir á lífsgildabreytingum á Íslandi og Bretlandi - verkefnislok

Niðurstöður rannsóknar Rögnu B. Garðarsdóttur hjá Sálfræðideild Háskóla Íslands á lífsgildum Íslendinga liggja nú fyrir. Niðurstöður benda til þess að efnishyggja hafi ekkert breyst í kjölfar efnahagskreppunnar. Það sama má segja um samfélags- og fjölskyldugildi. 

Lesa meira

20.6.2014 : Sjónsbók - ævintýrið um rithöfundinn Sjón, súrrealisma, frásagnir og sýnir - verkefnislok

Úlfhildur Dagsdóttir rithöfundur og bókmenntafræðingur hefur lokið við handrit að fræðiriti um skáldverk rithöfundarins Sjóns (Sigurjóns B. Sigurðssonar). Ritið er í fimm köflum og þar er höfundarverk Sjóns sett í samhengi við íslenska bókmenntasögu undanfarinna þriggja áratuga, auk tilvísana í erlend verk af ýmsu tagi.

Lesa meira

20.6.2014 : Háhraðaraðgreining á litningasvæðum sem eru líkleg til að bera BRCAx samkvæmt tengslagreiningu á fjölskyldum með háa tíðni brjóstakrabbameins ll - verkefnislok

About 5% of breast cancer cases belong to families with high incidence of the disease. Mutations in one of the two known BRCA genes explain the prevalence of breast cancer in up to half of the Icelandic high risk families. In the other half of the families the explanation is unknown.

Lesa meira

20.6.2014 : Ferlar og háttarrökfræði - Processes and Modal Logic

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica