Rannsóknasjóður: ágúst 2018

31.8.2018 : Sjálfbærar borgir framtíðarinnar: Endurheimtandi áhrif þéttbýlis könnuð í sýndarveruleika - verkefni lokið

Tölvu- og þrívíddartækni þar sem fólk getur upplifað mismunandi útgáfur af framtíðinni í hágæða tölvuumhverfi, opnar ný tækifæri til rannsókna á samspili fólks og umhverfis og hagnýtingar á sálfræðilegri þekkingu. 

Lesa meira

14.8.2018 : Streituviðbrögð við greiningu lungnakrabbameins og áhrif á lifun - verkefni lokið

Markmið þessarar þverfræðilegu vísindarannsóknar var að auka þekkingu á áfallastreituviðbrögðum einstaklinga sem greinast með lungnakrabbamein og mögulegu hlutverki þeirra viðbragða í framvindu sjúkdómsins. 

Lesa meira

14.8.2018 : Sýrustig, v-ATPasi og krabbamein - verkefni lokið

Verkefni þetta miðaði að því að greina hlutverk vATPasans í sortuæxlum og ákvarða hvort svokallaðir prótonpumpuhemlar hafi áhrif á myndun eða meðferð krabbameins. 

Lesa meira

13.8.2018 : Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Tilurð, samhengi og söfnun 1864-2014 - verkefni lokið

Aðalmarkmið verkefnisins var að skrá, greina og gera stafræn gögn sem tengjast söfnun og útgáfu þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (1862–1864).  

Lesa meira

13.8.2018 : Stefnumörkun í þróunarmálum. Þúsaldarmarkmiðin og Post-2015 í Senegal - verkefni lokið

The overall aim of this research is to examine the post-2015 national consultations in Senegal, to shed a light on if Senegal got what they wanted post-2015. 

Lesa meira

13.8.2018 : Seigla íslenskra sjávarbyggða - verkefni lokið

Nýlokið er rannsóknarverkefni þar sem félagslegar afleiðingar íslenskrar fiskveiðistjórnunar fyrir einstök byggðarlög eru greindar á ítarlegri hátt en áður hefur verið gert. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica