Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni til verkefna sem hefjast á árinu 2017.
Lesa meiraYfirlit yfir úthlutanir til íslenskra aðila frá Creative Europe á fyrri hluta ársins.
Lesa meiraMenntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr Tónlistarsjóði fyrir seinni helming ársins 2017.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um fyrri úthlutun úr sjóðnum 2017.
Lesa meiraStjórn Rannsóknarsjóðs Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2017, en umsóknarfrestur rann út 2. maí síðastliðinn. Markmið sjóðsins er að veita styrki til eflingar rannsóknum á korta- og landfræðisögu Íslands og íslenskri bókfræði og stuðla að útgáfu rita um þau efni.
Lesa meiraAlls bárust sjóðnum 70 umsóknir þar sem samtals var sótt um 644 milljónir króna.
Lesa meiraStjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 51 fyrirtækja, stofnana og háskóla að ganga til samninga um verkefnisstyrki fyrir allt að átta hundruð milljónum króna. Þá hafa 20 einstaklingar hlotið undirbúningsstyrki fyrir 30 milljón króna.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.