Úthlutun úr Tónlistarsjóði seinni úthlutun 2017

19.6.2017

Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr Tónlistarsjóði fyrir seinni helming ársins 2017.

Tónlistarsjóður starfar skv. lögum nr. 76/2004  og er hlutverk sjóðsins að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra. 

Alls bárust 158 umsóknir og var sótt um rúmlega 132 milljónir  króna. Til ráðstöfunar í þessari úthlutun eru 18 milljón kr. og  tónlistarráð gerði tillögur um styrki til 61 verkefnis. Í heild hefur tónlistarráð úthlutað 64,49 milljónum í ár til 113 stærri og minni verkefna.

Umsóknarfrestur rann út 15. maí sl. Næsti umsóknarfrestur fyrir verkefni 2018 verður 15. nóvember nk.

Listi yfir styrkþega*

 Nafn styrkþega  Heiti verkefnis Upphæð í kr.
15:15 tónleikasyrpan /
Eydís Lára Franzdóttir
15:15 tónleikasyrpan 200.000
Anna Þorvaldsdóttir Erlend kynning tónlistar Önnu Þorvaldsdóttur 200.000
Berglind María Tómasdóttir COW 200.000
Berjadagar,fél um tónlistahátíð Berjadagar tónlistarhátíð 2017 300.000
Björg Þórhallsdóttir Englar og menn -
tónlistarhátíð Strandarkirkju 2017
200.000
Bláa Kirkjan sumartónleikar Sumartónleikaröðin Bláa kirkjan 2017 400.000
Camerarctica Kammertónleikar Camerarctica 2017 300.000
Dúóið Sólmánuður Íslensk og frönsk tónlist fyrir flautu og klarinett hljóðrituð og gefin út 200.000
Egill Guðmundsson Hinsegin samtímatónlist 300.000
Elektra Ensemble Elektra Ensemble upptökur fyrir geisladisk 200.000
Emilía Rós Sigfúsdóttir Útgáfa geisladisks 200.000
Félag íslenskra kvenna í tónlist(FÍKT) Tónsmiðja KÍTÓN á Stykkishólmi 300.000
Félag íslenskra tónlistarmanna Klassík í Vatnsmýrinni 200.000
Finnur Karlsson Errata og Loadbang í Reykjavík 200.000
Flygilvinir - tónlistarfélag við Öxarfjörð Við gefumst ekki svo auðveldlega upp (b) 200.000
Hamrahlíðarkórinn Hamrahlíðarkórinn - Aberdeen 2017 800.000
Havarí ehf. Sumar í Havarí 300.000
Hreiðar Ingi Þorsteinsson Orþódox Litúrgía eftir Rachmaninov 400.000
Ísak Ríkharðsson Ísak Ríkharðsson og ZHdK Strings 200.000
Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin 2017 400.000
Kammerkór Norðurlands Eitt skref í einu 300.000
Kammerkór Suðurlands Tónleikar á Nordic Matters á Southbank Centre hátíðinni í London 2017 300.000
Kammerkórinn Cantoque Purcell í norrænu ljósi 200.000
Kammermúsíkklúbburinn Kammermúsíkklúbburinn 500.000
Kór Hóladómkirkju og Kammerhópurinn Reykjavík-Barokk Elisabeth og Halldóra -  Bach og Grallarinn 400.000
Kór Langholtskirkju Syng ég til minna draumaheima -
Veraldleg kórverk eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson
200.000
Kvæðamannafélagið Iðunn Segulbönd Iðunnar 800.000
Lilja Dögg Gunnarsdóttir Endurómar 200.000
Listvinafélag Hallgrímskirkju Listvinafélag Hallgrímskirkju 400.000
Listvinafélag Stykkishólmskirkju Menningardagskrá Listvinafélags Stykkishólmskirkju 2017 400.000
LungA-Listahátíð ungs fólks,AL LungA hátíð - tónlistarviðburðir 2017 200.000
Lupus sf. Hringferð um landið - Úlfur Úlfur 200.000
Margrét Jóhanna Pálmadóttir Á vængjum söngsins 400.000
Menningarfélagið Berg ses. Klassík í Bergi 200.000
Millifótakonfekt ehf. Eistnaflug 200.000
Nína Margrét Grímsdóttir The Romantic Miniature 100.000
Pera Óperukollektíf Óperudagar 2018 200.000
Pétur Björnsson Kammersveitin Elja kynnir sig 400.000
S.L.Á.T.U.R. samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík Sláturtíð 2017 200.000
Samtök íslenskra skólalúðrasveita Óskalög í Hörpu 600.000
Schola Cantorum,kammerkór Tónleikar og upptökur Schola cantorum á haustmisseri 2017 400.000
Sigrún Harðardóttir Kvöldvaka á landsbyggðinni 200.000
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir Konurnar og orgelið 200.000
Sigurður Halldórsson Symphonia Angelica „Bardagar sálarinnar 200.000
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins Starf Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins 2017 800.000
Smekkleysa S.M. ehf. Nostalgia/Sönglög Karólínu - Framleiðsla 200.000
Smekkleysa S.M. ehf. Smekkleysa 30 ára 200.000
Sólfinna ehf Freyjujazz 300.000
Sólveig Vaka Eyþórsdóttir Fiðla og ljóð 100.000
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 400.000
Sunna Gunnlaugsdóttir Iceland Jazz Sampler 100.000
Tackleberry sf. Landsbyggðartónleikar Moses Hightower 200.000
Tómas Ragnar Einarsson Bongó um landið 300.000
Tónlistarfélag Akureyrar Kammertónlist í Hofi 200.000
Tónlistarhópurinn Umbra Næturvaka - tónleikar Umbru í Kristskirkju
19. október 2017
200.000
Töfrahurð sf.  Pétur og úlfurinn í nýrri jazzútgáfu fyri börn. 300.000
Töframáttur tónlistar/Gunnar Kvaran Töframáttur tónlistar 200.000
Þjóðlagahátíð á Siglufirði Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2017 800.000
Þórður Magnússon Íslensk dægurlög í nýjum útsetningum 200.000
Þórunn Gréta Sigurðardóttir Módernistinn frá Gilsárteigi 300.000
Þráinn Hjálmarsson Lucid - Kynningarstarf 100.000

*Birt með fyrirvara um villur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica