Styrkúthlutun Tækniþróunarsjóðs vor 2017

1.6.2017

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 51 fyrirtækja, stofnana og háskóla að ganga til samninga um verkefnisstyrki fyrir allt að átta hundruð milljónum króna. Þá hafa 20 einstaklingar hlotið undirbúningsstyrki fyrir 30 milljón króna.

  • Merki Tækniþróunarsjóðs

Hér má sjá yfirlit yfir verkefnin sem stjórn hefur samþykkt á vormisseri. 

Sækja úthlutun sem  pdf skjal.

 

 

Sproti

Heiti verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri
Ankeri - markaðstorg flutningaskipa Ankeri Solutions ehf. Leifur Arnar Kristjánsson
Arkítektahönnuð sérbýli til lækkunar byggingakostnaðar Norhem ehf Jónatan Smári Svavarsson
Bestun framleiðsluáætlana í fiskvinnslu Finnbogi R Alfreðsson Finnbogi R Alfreðsson
Dropar úr lofti Hans Guttormur Þormar Hans Guttormur Þormar
Fiix blóðstorkupróf; þróun og markaðssetning Fiix greining ehf. Brynja R Guðmundsdóttir
iBot.is - Messenger Chatbot fyrir þitt fyrirtæki Óstofnað fyrirtæki Magnús Kristinn Jónsson
Icelandic Lava Show Icelandic Lava Show ehf. Júlíus Ingi Jónsson
IceRefrixi - sjálfbært kælikerfi Ocean Excellence ehf. Páll Gíslason
Plainsleep - hvíldarkragi Hallgrímur Skúli Hafsteinsson Hallgrímur Skúli Hafsteinsson
Svífandi göngustígakerfi Alternance slf. Birgir Þröstur Jóhannsson
Talnetið Jón Páll Leifsson Jón Páll Leifsson
Zeto - Húðvörur úr þaraþykkni ZETO ehf. Eydís Mary Jónsdóttir
Þróun sjálfbærar ammóníaksframleiðslu Atmonia ehf Egill Skúlason
Þörungaræktun úr affallsvatni frá fiskeldi Ragnheiður I Þórarinsdóttir Ragnheiður I Þórarinsdóttir

 

Vöxtur

Heiti verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri
AdFactor Verdicta slf. Ragnheiður Eiríksdóttir
AGR Völvan AGR Dynamics ehf. Sigrún B. Gunnhildardóttir
Alþjóðlegt tónlistartæknifyrirtæki á Íslandi Genki Instruments ehf. Haukur Ísfeld Ragnarsson
Astaxanthin fæðubótarefni og næringarlyf Keynatura ehf. Halla Jónsdóttir
Áhrif leyfðra endotoxin-styrkja á stofnfrumur ORF Líftækni hf. Jón Már Björnsson
Bestun veiðiaðferða Trackwell hf. Kolbeinn Gunnarsson
Efling markaðsstöðu Kerecis Omega3 sárastoðefnis KERECIS ehf. Dóra Hlín Gísladóttir
Flytja GÍA þekkingu til Skandinavíu Zenter ehf. Bjarki Pétursson
Frosthreinsun vökva ÞA ehf. Þorsteinn Ingi Víglundsson
Gæðaeftirlit með Steypu í Borholum Stjörnu-Oddi hf. Sigmar Guðbjörnsson
KARDS 1939 Games ehf. Ívar Kristjánsson
Memaxi Central - rafræn samskiptamiðstöð Memaxi ehf. Ingunn Ingimarsdóttir
Nýting steinefna úr jarðsjó á Reykjanesi Arctic Sea Minerals ehf. Egill Þórir Einarsson
Sjálfstæð og örugg æviár Media ehf. Halldór G Axelsson
Snertilaus myndstýring fyrir lækna Levo ehf. Hans Emil Atlason
Þróun mannvirkja úr trefjagleri og steinull Fibra ehf. Regin Eysturoy Grímsson

 

Markaðsstyrkur

Heiti verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri
Alfa - Markaðssetning á Bretlandseyjum Þula - Norrænt hugvit ehf. Garðar Már Birgisson
Alþjóðleg markaðssetning CALMUS Erki-tónlist sf Kjartan Ólafsson
Feel Iceland in&out vörutvenna í Danmörku Ankra ehf. Hrönn Margrét Magnúsdóttir
HR Monitor - markaðssetning CEO HUXUN ehf Gunnhildur Arnardóttir
Markaðsátak As We Grow á enskumælandi mörkuðum As We Grow ehf. Margrét Arna Hlöðversdóttir
Markaðssetning Alfreðs í Tékklandi Kind Sheep ehf. Helgi Pjetur Jóhannsson
Markaðssókn Anitar örmerkjalesara og hugbúnaðar Anitar ehf. Karl Már Lárusson
Markaðssókn Memento á erlenda markaði Memento ehf. Arnar Jónsson
Undirbúningur markaðssóknar Einrúms í Þýskalandi Einrúm ehf. Kristín Brynja Gunnarsdóttir

 

Fræ

Heiti verkefnis Ábyrgðamaður
Einangrunarfóðring úr grófri ull í kælipakkningar Anna María Gudjohnsen Pétursdóttir
Eldfjallaböð Sveinbjörn Hólmgeirsson
Eldjallavínræktun Sveinbjörn Hólmgeirsson
Fjaðrandi bátasæti Svavar Konráðsson
Heimskautate Sigrún Jenný Barðadóttir
Hjúfra Hanna Jónsdóttir
Hlaupamælirinn Agnar Steinarsson
Innveggja-einingar úr frauðsteypu. Nils Erik Gíslason
Kvik efnaframleiðsla Ásgeir Ívarsson
Kyosanim Kim Davíð Hermann Brandt
LabFarm Haukur Páll Finnsson
Myrkur þróar frumgerð á nýjum tölvuleik Friðrik Aðalsteinn Friðriksson
Optaload – forrit til að meta álag íþróttafólks Valgeir Viðarsson
Project Monsters: heildstætt námskerfi fyrir skóla Mathieu Grettir Skúlason
Sacred Globe Helga Sóley Viðarsdóttir
Smávinur, smáforrit til hjálpar Vin Þorsteinsdóttir
Snjallvöktun sjávarafurða Stefán P. Jones
SWAGL - Verslaðu með frábærum heimamanni Ellen Ragnars Sverrisdóttir
Tasty Rook - Stafrænir samkvæmisleikir Torfi Ásgeirsson
Waitio Jónas Margeir Ingólfsson


Hagnýt rannsóknaverkefni

Heiti verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri
Áburður úr lofti og vatni: Í átt að hagnýtingu Raunvísindastofnun Háskólans Egill Skúlason
Betri röðun skurðaðgerða Háskóli Íslands Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson
Bridging Textiles to the Digital Future Þekkingarsetrið á Blönduósi Ragnheiður Björk Þórsdóttir
Fiskur framtíðarinnar Matís Holly Tasha Petty
Forspárgildi svefngæða á heilsu Vitvélastofnun Íslands Halla Helgadóttir
Kögglun hráefna og aukaafurða fyrir kísilframleiðslu Nýsköpunarmiðstöð Íslands Sunna Ólafsdóttir Wallevik
Nýting baktería til að hreinsa járn úr jarðefnum Nýsköpunarmiðstöð Íslands Kristján Leósson
Orka úr rusli með gösun Háskóli Íslands Christiaan Petrus Richter
Regluleg röðun Háskóli Íslands Kristinn Andersen
Samtúlkun gagna fyrir jarðhitakerfi Háskólinn í Reykjavík María Sigríður Guðjónsdóttir
Súrþang Matís Ólafur Héðinn Friðjónsson
Táknræn mynsturuppgötvun í viðskiptagögnum Vitvélastofnun Íslands Kristinn R. Þórisson


* Birt með fyrirvara um hugsanlegar villur.

Sjá nánar um Tækniþróunarsjóð á síðu sjóðsins .

Þetta vefsvæði byggir á Eplica